King harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. mars 2011 14:48 Mervyn King. Mynd/afp. Mervyn King, seðlabankastjóri í Bretlandi, þarf nú að sæta harðri gagnrýni frá virtum hagfræðingum eftir viðvaranir sínar vegna breska bankakerfisins. King sagðist óttast að önnur fjármálakreppa væri framundan ef ekki yrðu gerðar breytingar á bankakerfinu. Það eru einkum fyrrverandi efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar og formaður Samtaka breskra banka sem gagnrýna seðlabankastjórann. Sá fyrrnefndi, Tim Congdon, segir að ummæli seðlabankastjórans séu fullkomlega óréttlætt. „Sannleikurinn er sá að fjármálageirinn er mjög mikilvægur fyrir breskt hagkerfi. Hann hefur starfað hjá Seðlabankanum í 20 ár. Mér finnst það alveg ótrúlegt að hann sé núna að ráðast á skipulag kerfisins,“ segir Congdon. „Ef þú gagnrýnir bankana þá dregur þú úr trúverðugleika þeirra og þá hefur fólk áhyggjur af þeim. Það mikilvægasta er að hjálpa bönkunum,“ bætir Congdon við. „Við virðum seðlabankastjórann mjög mikið. En í þessu tilfelli er fjölmargt sem við gagnrýnum,“ segir Angela Knight, formaður Samtaka breskra banka. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mervyn King, seðlabankastjóri í Bretlandi, þarf nú að sæta harðri gagnrýni frá virtum hagfræðingum eftir viðvaranir sínar vegna breska bankakerfisins. King sagðist óttast að önnur fjármálakreppa væri framundan ef ekki yrðu gerðar breytingar á bankakerfinu. Það eru einkum fyrrverandi efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar og formaður Samtaka breskra banka sem gagnrýna seðlabankastjórann. Sá fyrrnefndi, Tim Congdon, segir að ummæli seðlabankastjórans séu fullkomlega óréttlætt. „Sannleikurinn er sá að fjármálageirinn er mjög mikilvægur fyrir breskt hagkerfi. Hann hefur starfað hjá Seðlabankanum í 20 ár. Mér finnst það alveg ótrúlegt að hann sé núna að ráðast á skipulag kerfisins,“ segir Congdon. „Ef þú gagnrýnir bankana þá dregur þú úr trúverðugleika þeirra og þá hefur fólk áhyggjur af þeim. Það mikilvægasta er að hjálpa bönkunum,“ bætir Congdon við. „Við virðum seðlabankastjórann mjög mikið. En í þessu tilfelli er fjölmargt sem við gagnrýnum,“ segir Angela Knight, formaður Samtaka breskra banka.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent