Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hvernig hljómsveitin HURTS kvaddi áhorfendur í Vodafone höllinni á sunnudagskvöldið áður en þeir spiluðu lokalagið.
Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu og breytti þar með annars frábærri stemningu sem hafði skapast í höllinni á meðan bandið spilaði.
Hér má sjá yfirlýsingu sem Visi barst frá hljómsveitinni í morgun.
HURTS: Kærleiksrík kveðja þrátt fyrir misheppnaða tónleika
elly@365.is skrifar