Íbúar yfirgáfu gossvæðið 24. maí 2011 06:56 Nokkrir íbúar Kirkjubæjarklausturs og þar úr grenndinni yfirgáfu svæðið í fylgd björgunarsveitarmanna í gærkvöldi og ætla að dvelja annarsstaðar fyrst um sinn. Vitað er nokkrar kindur og lömb hafa drepist, einkum í Landbroti, suður af eldstöðinni. Talið er líklegt að skepnurnar hafi blindast vegna ösku og villst ofan í skurði.Þá hefur töluvert af bleikju drepist í fiskeldisstöð Klausturbleikju, en þar er bleikjan alin í opnum kerjum. Mikið öskufok eða öskubylur hefur verið suður af gosinu og víðar á Suðurlandi í nótt, enda hvasst, en erfiðara er að meta sjálft öskufallið. Gosórói hefur verið nokkuð stöðugur í nótt þannig að endalok gossins virðast ekki vera í kortunum. Gosmökkurinn er líklega í 5 til 7 kílómetra hæð, en fór hæst í 20 kílómetra fyrstu nóttina eftir að gosið hófst. Samkvæmt upplýsingum samhæfingarstöðvar Almannavarna bárust engar hjálparbeiðnir frá íbúum í nótt, en björgunarsveitarmenn voru kallaðir til aðstoðar í gærkvöldi þegar járnplötur voru að losna af húsi í hvassviðrinu. Þeir munu svo væntanlega aðstoða mjólkurbíla við að komast heim að þeim bæjum, sem mjólk hefur ekki verið sótt til síðustu daga. Ef það tekst ekki blasir við bændum að fara að hella mjólkinni niður. Hringvegurinn á milli Kríuness og Víkur í Mýrdal er enn lokaður. Varahlutir í Dash eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar komu til landsins með fyrsta flugi í gærkvöldi og hafa flugvirkjar unnið að viðgerð á vélinni í nótt. Hún hefur ekkert nýst til eftirlitsflugs yfir gosstöðvunum eftir að gosið hófst, en hún er búin fullkomnum tækjum til að mynda í gegnum um öskustrókinn. Vélin kemst væntanlega í gagnið í dag. Fjöldi björgunarsveitarmanna og lögreglumanna hafa verið til taks á gossvæðinu í nótt og verður staðan endurmetin með morgninum. Grímsvötn Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Nokkrir íbúar Kirkjubæjarklausturs og þar úr grenndinni yfirgáfu svæðið í fylgd björgunarsveitarmanna í gærkvöldi og ætla að dvelja annarsstaðar fyrst um sinn. Vitað er nokkrar kindur og lömb hafa drepist, einkum í Landbroti, suður af eldstöðinni. Talið er líklegt að skepnurnar hafi blindast vegna ösku og villst ofan í skurði.Þá hefur töluvert af bleikju drepist í fiskeldisstöð Klausturbleikju, en þar er bleikjan alin í opnum kerjum. Mikið öskufok eða öskubylur hefur verið suður af gosinu og víðar á Suðurlandi í nótt, enda hvasst, en erfiðara er að meta sjálft öskufallið. Gosórói hefur verið nokkuð stöðugur í nótt þannig að endalok gossins virðast ekki vera í kortunum. Gosmökkurinn er líklega í 5 til 7 kílómetra hæð, en fór hæst í 20 kílómetra fyrstu nóttina eftir að gosið hófst. Samkvæmt upplýsingum samhæfingarstöðvar Almannavarna bárust engar hjálparbeiðnir frá íbúum í nótt, en björgunarsveitarmenn voru kallaðir til aðstoðar í gærkvöldi þegar járnplötur voru að losna af húsi í hvassviðrinu. Þeir munu svo væntanlega aðstoða mjólkurbíla við að komast heim að þeim bæjum, sem mjólk hefur ekki verið sótt til síðustu daga. Ef það tekst ekki blasir við bændum að fara að hella mjólkinni niður. Hringvegurinn á milli Kríuness og Víkur í Mýrdal er enn lokaður. Varahlutir í Dash eftirlitsvél Landhelgisgæslunnar komu til landsins með fyrsta flugi í gærkvöldi og hafa flugvirkjar unnið að viðgerð á vélinni í nótt. Hún hefur ekkert nýst til eftirlitsflugs yfir gosstöðvunum eftir að gosið hófst, en hún er búin fullkomnum tækjum til að mynda í gegnum um öskustrókinn. Vélin kemst væntanlega í gagnið í dag. Fjöldi björgunarsveitarmanna og lögreglumanna hafa verið til taks á gossvæðinu í nótt og verður staðan endurmetin með morgninum.
Grímsvötn Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels