Mourinho ekki á förum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2011 16:45 Nordic Photos / AFP Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Mourinho ritaði bréf til stuðningsmanna Real Madrid þar sem þetta kemur fram. Hann bað einnig stuðningsmenn afsökunar á framkomu sinni í leik liðsins gegn Barcelona. Barcelona vann þá 3-2 sigur á Real Madrid en upp úr sauð undir lok leiksins. Meðal þess sem gerðist þá var að Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Spænska knattspyrnusambandið er að rannsaka málið og gæti Mourinho fengið tólf leikja bann ef hann verður fundinn sekur. „Ég vil biðja stuðningsmenn afsökunar á hegðun minni í síðasta leik okkar,“ skrifaði Mourinho. „Sumum gengur betur en mér að taka þátt í hræsninni sem viðgengst í knattspyrnuheiminum. Þeir fela andlit sín og tala lágum rómi í ganginum á leið í búningsklefana.“ Hann segir að honum semji vel við forseta Real Madrid og að þeim sé vel til vina. „Það eru bara þeir sem þekkja ekkert til mín sem láta sér detta í hug að ég sé á leið frá Real Madrid á þessum tímapunkti. Það hefur komið mörgum á óvart hversu vel Real Madrid hefur spilað á undirbúningstímabilinu og það kæmi þeim mjög á óvart ef ég myndi fara nú. Það er ómögulegt!“ Real Madrid mætir Galatasaray í æfingaleik á heimavelli sínum í kvöld. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Mourinho ritaði bréf til stuðningsmanna Real Madrid þar sem þetta kemur fram. Hann bað einnig stuðningsmenn afsökunar á framkomu sinni í leik liðsins gegn Barcelona. Barcelona vann þá 3-2 sigur á Real Madrid en upp úr sauð undir lok leiksins. Meðal þess sem gerðist þá var að Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Spænska knattspyrnusambandið er að rannsaka málið og gæti Mourinho fengið tólf leikja bann ef hann verður fundinn sekur. „Ég vil biðja stuðningsmenn afsökunar á hegðun minni í síðasta leik okkar,“ skrifaði Mourinho. „Sumum gengur betur en mér að taka þátt í hræsninni sem viðgengst í knattspyrnuheiminum. Þeir fela andlit sín og tala lágum rómi í ganginum á leið í búningsklefana.“ Hann segir að honum semji vel við forseta Real Madrid og að þeim sé vel til vina. „Það eru bara þeir sem þekkja ekkert til mín sem láta sér detta í hug að ég sé á leið frá Real Madrid á þessum tímapunkti. Það hefur komið mörgum á óvart hversu vel Real Madrid hefur spilað á undirbúningstímabilinu og það kæmi þeim mjög á óvart ef ég myndi fara nú. Það er ómögulegt!“ Real Madrid mætir Galatasaray í æfingaleik á heimavelli sínum í kvöld.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira