„Maður getur ekki sagt annað en að þetta eru mikil vonbrigði," sagði Málfríður Erna Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld.
„Við ætluðum okkur að komast áfram í þessari keppni. Þegar þær skoruðu annað mark sitt í leiknum þá hrundi okkar leikur og við misstum held ég trúna á verkefninu".
„Ég myndi ekki segja að það væri mikill getumunur á þessum liðum, þær bara nýttu færin sín í leiknum og við ekki. Þessi keppni var mjög mikill bónus fyrir liðið eftir að hafa misst af Íslandsmeistaratitlinum".
Málfríður: Misstum trúna eftir annað markið
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti



„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti


Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti