Philadelphia vaknað - Steelers slökkti á Brady 31. október 2011 11:30 Margir efast um getu Patriots til að fara alla leið eftir tapið gegn Steelers í gær. Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan. NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira
Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.
NFL Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst Fótbolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Í beinni: Víkingur - Valur | Valskonur geta unnið fjórða leikinn í röð EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Í beinni: Ísland - Færeyjar | Leiðin á EM hefst „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sjá meira