Philadelphia vaknað - Steelers slökkti á Brady 31. október 2011 11:30 Margir efast um getu Patriots til að fara alla leið eftir tapið gegn Steelers í gær. Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan. NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.
NFL Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira