Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins.
Nú er búið að setja saman klippu þar sem hægt er að sjá öll mörk Messi á aðeins 12 mínútum.
Hægt er að sjá myndbandið hér að ofan. Góða skemmtun og góða helgi.
