Árangurslaust fjárnám algengara 29. mars 2011 05:00 Árni Páll Árnason Einar K. Guðfinnsson Alls hafa 363 fyrirtæki fengið tilboð frá viðskiptabanka sínum á grundvelli Beinu brautarinnar; samkomulagi stjórnvalda, atvinnulífsins og fjármálafyrirtækja um leiðir til úrvinnslu skuldamála smárra og meðalstórra fyrirtækja. Til meðferðar í bönkunum eru mál 949 fyrirtækja. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í gær og jafnframt að árangurslaust fjárnám í fyrirtækjum hefði aukist síðustu mánuði. Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki spurðist fyrir um málið. Gat hann þess að þegar lagt var upp með Beinu brautina í desember síðastliðnum hafi verið talið að á bilinu fimm til sjö þúsund fyrirtæki gætu nýtt sér úrræðið. Nú bærust fregnir af því að reyndin væri önnur. Árni Páll sagði þær fregnir réttar. Upplýsingar bentu til að 1.700 fyrirtæki gætu nýtt sér Beinu brautina. Upphaflegu tölurnar hafi verið ágiskun auk þess sem komið hefði í ljós að viðmið Beinu brautarinnar hafi ekki hentað smæstu fyrirtækjunum. Einar lýsti þungum áhyggjum af stöðu mála og velti fyrir sér hvort horfur væru á að fjöldi fyrirtækja sem ekki fengi úrlausn færi á hausinn með tilheyrandi kostnaði og röskun fyrir atvinnu- og efnahagslífið. Mikilvægt væri að hraða málum og skoða stöðu þeirra fyrirtækja sem útlit væri fyrir að féllu milli skips og bryggju í Beinu brautinni. Smá og meðalstór fyrirtæki væru samfélaginu gríðarlega mikilvæg. Undir það tók Árni Páll.- bþs Fréttir Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson Alls hafa 363 fyrirtæki fengið tilboð frá viðskiptabanka sínum á grundvelli Beinu brautarinnar; samkomulagi stjórnvalda, atvinnulífsins og fjármálafyrirtækja um leiðir til úrvinnslu skuldamála smárra og meðalstórra fyrirtækja. Til meðferðar í bönkunum eru mál 949 fyrirtækja. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, upplýsti þetta á Alþingi í gær og jafnframt að árangurslaust fjárnám í fyrirtækjum hefði aukist síðustu mánuði. Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki spurðist fyrir um málið. Gat hann þess að þegar lagt var upp með Beinu brautina í desember síðastliðnum hafi verið talið að á bilinu fimm til sjö þúsund fyrirtæki gætu nýtt sér úrræðið. Nú bærust fregnir af því að reyndin væri önnur. Árni Páll sagði þær fregnir réttar. Upplýsingar bentu til að 1.700 fyrirtæki gætu nýtt sér Beinu brautina. Upphaflegu tölurnar hafi verið ágiskun auk þess sem komið hefði í ljós að viðmið Beinu brautarinnar hafi ekki hentað smæstu fyrirtækjunum. Einar lýsti þungum áhyggjum af stöðu mála og velti fyrir sér hvort horfur væru á að fjöldi fyrirtækja sem ekki fengi úrlausn færi á hausinn með tilheyrandi kostnaði og röskun fyrir atvinnu- og efnahagslífið. Mikilvægt væri að hraða málum og skoða stöðu þeirra fyrirtækja sem útlit væri fyrir að féllu milli skips og bryggju í Beinu brautinni. Smá og meðalstór fyrirtæki væru samfélaginu gríðarlega mikilvæg. Undir það tók Árni Páll.- bþs
Fréttir Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira