Fyrrum rappari fær uppreisn æru 4. maí 2011 12:00 „Ég er ánægður með þetta. Lengi lifi grínið," segir grínistinn Steindi Jr. sem er á meðal þeirra sem tilnefndir eru til hlustendaverðlauna FM 957. Tilnefningar til hlustendaverðlaunanna hafa verið kunngjörðar. Rapparinn Erpur Eyvindarson fær alls fimm tilnefningar og söngvarinn Friðrik Dór fylgir fast á eftir með fjórar, eins og poppkóngurinn Páll Óskar. Athygli vekur að grínistinn Steindi Jr. er tilnefndur sem flytjandi ársins, en hann hefur átt nokkur gríðarlega vinsæl lög sem hafa um leið verið grínatriði í þættinum Steindinn okkar. „Ég er gamall tónlistarmaður. Ég var rappari í mörg ár. Svo höfum við átt mörg af vinsælustu lögum landsins síðustu tvö ár. Þannig að mér finnst skrýtið að ég sé ekki tilnefndur í fleiri flokkum," segir Steindi laufléttur. „Ég á þetta fyllilega skilið!" Rapparinn Steindi fær því uppreisn æru fyrir tilstilli grínistans. En hvort langar þig meira í hlustendaverðlaun FM 957 eða Eddu? „Í augnablikinu eru það klárlega hlustendaverðlaunin þar sem það er styttra í þau," segir Steindi. „Ég veit ekki hvort ég taki mikið mark á Eddunni í dag þar sem ég varð fyrir vonbrigðum með að Mér er gamanmál vann ekki í flokknum skemmtiþáttur ársins." Steindi hvetur að lokum fólk til að fara á netið og kjósa sig. - afb Hlustendaverðlaunin Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira
„Ég er ánægður með þetta. Lengi lifi grínið," segir grínistinn Steindi Jr. sem er á meðal þeirra sem tilnefndir eru til hlustendaverðlauna FM 957. Tilnefningar til hlustendaverðlaunanna hafa verið kunngjörðar. Rapparinn Erpur Eyvindarson fær alls fimm tilnefningar og söngvarinn Friðrik Dór fylgir fast á eftir með fjórar, eins og poppkóngurinn Páll Óskar. Athygli vekur að grínistinn Steindi Jr. er tilnefndur sem flytjandi ársins, en hann hefur átt nokkur gríðarlega vinsæl lög sem hafa um leið verið grínatriði í þættinum Steindinn okkar. „Ég er gamall tónlistarmaður. Ég var rappari í mörg ár. Svo höfum við átt mörg af vinsælustu lögum landsins síðustu tvö ár. Þannig að mér finnst skrýtið að ég sé ekki tilnefndur í fleiri flokkum," segir Steindi laufléttur. „Ég á þetta fyllilega skilið!" Rapparinn Steindi fær því uppreisn æru fyrir tilstilli grínistans. En hvort langar þig meira í hlustendaverðlaun FM 957 eða Eddu? „Í augnablikinu eru það klárlega hlustendaverðlaunin þar sem það er styttra í þau," segir Steindi. „Ég veit ekki hvort ég taki mikið mark á Eddunni í dag þar sem ég varð fyrir vonbrigðum með að Mér er gamanmál vann ekki í flokknum skemmtiþáttur ársins." Steindi hvetur að lokum fólk til að fara á netið og kjósa sig. - afb
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fleiri fréttir Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Sjá meira