samgöngurFrítt verður í alla strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt í Reykjavík, sem er í dag og kvöld. Síðustu ferðir verða frá Hlemmi og Vonarstræti um klukkan eitt eftir miðnætti.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur minnir hundaeigendur á að óheimilt er að vera með hunda á hátíðarsamkomum skipulögðum fyrir almenning, af tillitssemi við aðra gesti. Þetta bann gildir meðal annars á Menningarnótt. - sv, jss
Fleiri ferðir á Menningarnótt
