Athugasemd við birtingu á vísu 28. október 2011 06:00 Í Fréttablaðinu í gær er birt vísa, sem sögð er „vísa Ómars“, þ. e. undirritaðs. Ekki var haft við mig samband út af birtingunni vegna höfundarréttar né heldur vísan sett í samhengi sitt. Það var slæmt, því vísan er ekki eftir mig heldur þrjá höfunda (reyndar alger undantekning hjá mér að fá að nota vísur eftir aðra), og samhengið stórum villandi. Hið rétta er þetta: Vegna samskipta forsætisráðherra og forseta datt mér í hug að búa til spjall í skemmtidagskrá minni um hugsanlegt framhald stigmagnaðra samskipta, þar sem fengnir yrðu hagyrðingar til að annast hnútukastið með þekktum stílbrögðum, samanber hendingar K.N: „skammastu þín, svei þér / go to hell and stay there“, en fornvinur minn Hermann Jóhannesson hafði einmitt notað slíkt í nýrri vísu auk annarrar gamallar hendingar. Skilyrði í hnútukastinu yrði að nota a. m. k. eitt erlent orð í hverri vísu. Pistill minn fól í sér þrjár vísur en ekki þá einu sem birt var í gær. 1. Bréf til Jóhönnu frá Ólafi: „Andúð mín nú á þér vex alltaf með þitt röfl og pex, - táknmynd anda leiðinlegs. Láttu mig vera, grimma heks!“ 2. Jóhanna svarar: „Öllum við því hugur hrýs hvernig þú til ills ert vís. Ólafur Ragnar Grímsson grís go to hell and stay there, please!“ 3. Að lokum takast þó sættir með sameiginlegri vísu beggja hagyrðinga í anda þess þegar Magnús Torfason sýslumaður á Ísafirði leysti illskeytt meiðyrðamál: „Sáttaviljinn sífellt vex, sæt og blíð er Jóka heks. Ólafur Ragnar Grímsson grís, gefðu"henni nú kossinn, please!“ Yfirbragð framangreinds pistils er allt annað þegar jafnvægis er gætt í honum sem heildar heldur en þegar ein rangfeðruð vísa er slitin úr samhengi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Sjá meira
Í Fréttablaðinu í gær er birt vísa, sem sögð er „vísa Ómars“, þ. e. undirritaðs. Ekki var haft við mig samband út af birtingunni vegna höfundarréttar né heldur vísan sett í samhengi sitt. Það var slæmt, því vísan er ekki eftir mig heldur þrjá höfunda (reyndar alger undantekning hjá mér að fá að nota vísur eftir aðra), og samhengið stórum villandi. Hið rétta er þetta: Vegna samskipta forsætisráðherra og forseta datt mér í hug að búa til spjall í skemmtidagskrá minni um hugsanlegt framhald stigmagnaðra samskipta, þar sem fengnir yrðu hagyrðingar til að annast hnútukastið með þekktum stílbrögðum, samanber hendingar K.N: „skammastu þín, svei þér / go to hell and stay there“, en fornvinur minn Hermann Jóhannesson hafði einmitt notað slíkt í nýrri vísu auk annarrar gamallar hendingar. Skilyrði í hnútukastinu yrði að nota a. m. k. eitt erlent orð í hverri vísu. Pistill minn fól í sér þrjár vísur en ekki þá einu sem birt var í gær. 1. Bréf til Jóhönnu frá Ólafi: „Andúð mín nú á þér vex alltaf með þitt röfl og pex, - táknmynd anda leiðinlegs. Láttu mig vera, grimma heks!“ 2. Jóhanna svarar: „Öllum við því hugur hrýs hvernig þú til ills ert vís. Ólafur Ragnar Grímsson grís go to hell and stay there, please!“ 3. Að lokum takast þó sættir með sameiginlegri vísu beggja hagyrðinga í anda þess þegar Magnús Torfason sýslumaður á Ísafirði leysti illskeytt meiðyrðamál: „Sáttaviljinn sífellt vex, sæt og blíð er Jóka heks. Ólafur Ragnar Grímsson grís, gefðu"henni nú kossinn, please!“ Yfirbragð framangreinds pistils er allt annað þegar jafnvægis er gætt í honum sem heildar heldur en þegar ein rangfeðruð vísa er slitin úr samhengi.
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar