Ekki þörf á byssum fyrir löggur 28. desember 2011 05:00 Ögmundur Jónasson LöggæslaÖgmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ekki telja þörf á því að lögreglumenn hafi almennari aðgang að skotvopnum en nú er. Í frétt blaðsins í gær var fjallað um grein í félagsblaði lögreglumanna þar sem velt var upp þeirri hugmynd að koma skotvopnum fyrir í læstum hirslum í lögreglubílum. „Auðvitað vill maður að lögregla sé þannig búin að lögreglumönnum stafi ekki hætta af þeim sem þeir eru að glíma við hverju sinni," segir Ögmundur í samtali við Fréttablaðið. „En almenna viðhorfið hvað skotvopn áhrærir hefur hins vegar verið það að æskilegast sé að lögregla sé óvopnuð. Það er sú regla sem við viljum halda í heiðri." Ögmundur segir að vissulega séu undantekningar á þessari reglu, til dæmis sérsveit ríkislögreglustjóra. Einnig séu skotvopn til staðar hjá sumum embættum á landsbyggðinni. Þau séu helst notuð ef aflífa þurfi dýr. „Víkingasveitin getur gripið til vopna ef brýna nauðsyn krefur en mitt viðhorf er að lögreglan eigi að vera óvopnuð og hætta sé á að vítahringur myndist þar sem vopn kalli á vopn. Það viðhorf hefur líka verið ríkjandi innan lögreglunnar sjálfrar."- þj Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
LöggæslaÖgmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ekki telja þörf á því að lögreglumenn hafi almennari aðgang að skotvopnum en nú er. Í frétt blaðsins í gær var fjallað um grein í félagsblaði lögreglumanna þar sem velt var upp þeirri hugmynd að koma skotvopnum fyrir í læstum hirslum í lögreglubílum. „Auðvitað vill maður að lögregla sé þannig búin að lögreglumönnum stafi ekki hætta af þeim sem þeir eru að glíma við hverju sinni," segir Ögmundur í samtali við Fréttablaðið. „En almenna viðhorfið hvað skotvopn áhrærir hefur hins vegar verið það að æskilegast sé að lögregla sé óvopnuð. Það er sú regla sem við viljum halda í heiðri." Ögmundur segir að vissulega séu undantekningar á þessari reglu, til dæmis sérsveit ríkislögreglustjóra. Einnig séu skotvopn til staðar hjá sumum embættum á landsbyggðinni. Þau séu helst notuð ef aflífa þurfi dýr. „Víkingasveitin getur gripið til vopna ef brýna nauðsyn krefur en mitt viðhorf er að lögreglan eigi að vera óvopnuð og hætta sé á að vítahringur myndist þar sem vopn kalli á vopn. Það viðhorf hefur líka verið ríkjandi innan lögreglunnar sjálfrar."- þj
Fréttir Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira