Óásættanlegt að leyfi hafi verið veitt 28. desember 2011 03:00 Ótti Fullyrðingar um að ræktun á erfðabreyttu byggi í Ölfusi sé hættulaus hafa ekki slegið á ótta við að erfðabreyttar plöntur komist út í íslenska náttúru. Hópur fólks og félaga sem eru andvíg því að erfðabreytt bygg verði ræktað í gróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi skorar á sveitarstjórnir á svæðinu að beita sér fyrir því að leyfi til ræktunarinnar verði afturkallað. Í greinargerð sem hópurinn hefur skrifað er Umhverfisstofnun harðlega gagnrýnd fyrir að kynna málið ekki fyrir sveitastjórn í Hveragerði eða hagsmunaaðilum í nágrenni gróðurhússins. Þá er það gagnrýnt að engin grenndarkynning hafi átt sér stað og íbúar því ekki fengið tækifæri til að vega og meta áhrif leyfisveitingarinnar. Telur hópurinn einnig að heilbrigði umhverfis nærri gróðurhúsinu, auk ímyndar svæðisins, sé stefnt í hættu með því að leyfa ræktunina. Meðal þeirra sem skrifaðir eru fyrir greinargerðinni eru Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands, Samtök lífrænna neytenda, Slow Food samtökin á Íslandi og Neytendasamtökin. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu er gróðurhúsið þar sem ræktunin mun fara fram í innan við þúsund metra fjarlægð frá Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Umhverfisstofnun veitti leyfi fyrir ræktuninni 30. nóvember síðastliðinn. Í greinargerð stofnunarinnar segir að engar líkur séu á því að plönturnar sem ræktaðar verða í gróðurhúsinu hafi áhrif á plöntur utan þess.- bj Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Hópur fólks og félaga sem eru andvíg því að erfðabreytt bygg verði ræktað í gróðurhúsi Landbúnaðarháskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi skorar á sveitarstjórnir á svæðinu að beita sér fyrir því að leyfi til ræktunarinnar verði afturkallað. Í greinargerð sem hópurinn hefur skrifað er Umhverfisstofnun harðlega gagnrýnd fyrir að kynna málið ekki fyrir sveitastjórn í Hveragerði eða hagsmunaaðilum í nágrenni gróðurhússins. Þá er það gagnrýnt að engin grenndarkynning hafi átt sér stað og íbúar því ekki fengið tækifæri til að vega og meta áhrif leyfisveitingarinnar. Telur hópurinn einnig að heilbrigði umhverfis nærri gróðurhúsinu, auk ímyndar svæðisins, sé stefnt í hættu með því að leyfa ræktunina. Meðal þeirra sem skrifaðir eru fyrir greinargerðinni eru Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands, Samtök lífrænna neytenda, Slow Food samtökin á Íslandi og Neytendasamtökin. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu er gróðurhúsið þar sem ræktunin mun fara fram í innan við þúsund metra fjarlægð frá Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði. Umhverfisstofnun veitti leyfi fyrir ræktuninni 30. nóvember síðastliðinn. Í greinargerð stofnunarinnar segir að engar líkur séu á því að plönturnar sem ræktaðar verða í gróðurhúsinu hafi áhrif á plöntur utan þess.- bj
Fréttir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira