Rithöfundurinn Mikael Torfason var ekkert að hika þegar hann fann ástina. Hann og leiklistarneminn Stefanía Ágústsdóttir ákváðu að láta pússa sig saman á aðfangadag hjá sýslumanni.
Mikael stundar nám í ensku við Háskóla Íslands auk þess sem hann fæst við skriftir og stundar Kickbox hjá Mjölni í öllum sínum frístundum. Stefanía er að læra leiklist við Listaháskóla Íslands og lék meðal annars í kvikmyndinni Borgríki.
Mikael Torfason genginn í það heilaga
