Gerard Pique, miðvörður Barcelona, slapp með skrekkinn er hann lenti i bílslysi þegar hann var á leið á æfingu í dag.
Keyrt var nokkuð harkalega utan í farþegahlið bíls Pique sem er stórskemmdur.
Pique stóð þó óslasaður út úr bílnum og mun örugglega spila með Barcelona í Meistaradeildinni gegn Bayer Leverkusen á morgun.
Pique lenti í bílslysi í dag

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn



Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn



Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

