Þóra: Forseta má ekki þykja vænt um völd 10. júní 2012 19:00 Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því." Forsetakosningar 2012 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því."
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Erlent Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira