Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, að hann "muni svara mörgu í fyrirlestrum á næstunni." Vísar hann þar til fjögurra opinberra fyrirlestra sem hann heldur, þann fyrsta um komandi helgi og þann síðasta í nóvemberbyrjun.
Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar, gerir færslu Hannesar að umtalsefni á Facebook-síðu sinni.
"Skoðunum Hannesar Hólmsteins vex nú ásmegin í Sjálfstæðisflokknum eftir "nokkurt hrun" og verður það að teljast sérstakt fagnaðarefni að hann ætli að láta rækilega til sín taka á kosningavetri," skrifar Dagur.
- kg, óká
Fagnaðarefni
