Fróðleikur: Efnahagsstórveldið Bandaríkin Magnús Halldórsson skrifar 6. nóvember 2012 00:01 Mitt Romney og Barack Obama. Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru efnhagslegur stórviðburður, enda hefur stefna forseta Bandaríkjanna í efnahagsmálum afgerandi áhrif á ganga mála á alþjóðlegum fjármála- og verðbréfamörkuðum, sem og á sviði alþjóðastjórnmála. Hvort sem Demókratinn Barack Obama verður forseti áfram næstu fjögur ár, eða Repúblikaninn Mitt Romney verður nýr forseti landsins, er ljóst að krefjandi verkefni bíður nýs forseta þegar kemur að efnahagsmálum. Bandaríkin eru efnahagslegt stórveldi. Nokkrar staðreyndir varpa ljósi á stöðu bandaríska hagkerfisins, miðað við opinberar tölur bandaríska seðlabankans í lok árs 2011. • Árleg landsframleiðsla Bandaríkjanna í fyrra nam 15.290 milljörðum dala. • Bandaríska hagkerfið er það annað stærsta í heiminum, á eftir Evrópusambandinu í heild. Árleg landsframleiðsla Evrópusambandsríkjanna nam 15.650 milljörðum dala. Kína kemur á eftir Bandaríkjunum með 11.440 milljarða dala landsframleiðslu. • Landsframeiðsla á hvern íbúa nam í fyrra 49 þúsund dölum, eða sem nemur 6,2 milljónum króna. Bandaríkin eru í ellefta sæti á þann mælikvarða á heimsvísu. Í efstu sætum eru Lichtenstein með 143 þúsund dali á hvernig íbúa og Katar með 104,3 þúsund dali á hvern íbúa. Noregur er í sjöunda sæti með 54,2 þúsund dali á hvern íbúa. • Samtals eru 153,6 milljónir manna í þeim hópi sem telst til heildarvinnuafls landsins. Landið er í fjórða sæti á þann mælikvarða í heiminum á eftir Kína, Indlandi og Evrópusambandinu í heild. • Opinberar skuldir ríkissjóðs nema 67,7 prósent af árlegri landsframleiðslu, sé mið tekið af skilgreiningu bandaríska seðlabankans á opinberum skuldbindingum (Debt Held by the Public). Til viðbótar koma síðan aðrar skuldbindingar, t.d. vegna heilbrigðistrygginga og félagslegs stuðnings. • Í lok árs 2011 nam heildarvirði skráðra fyrirtækja á markaði í Bandaríkjunum 15.640 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega einni árlegri landsframleiðslu Bandaríkjanna. • Stærstu útflutningslönd Bandaríkjanna eru Kanada (19 prósent) Mexíkó (13,3 prósent), Kína (7 prósent) og Japan (4,5 prósent). Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 9 prósent í lok árs 2011 en mælist nú tæplega 8 prósent. Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru efnhagslegur stórviðburður, enda hefur stefna forseta Bandaríkjanna í efnahagsmálum afgerandi áhrif á ganga mála á alþjóðlegum fjármála- og verðbréfamörkuðum, sem og á sviði alþjóðastjórnmála. Hvort sem Demókratinn Barack Obama verður forseti áfram næstu fjögur ár, eða Repúblikaninn Mitt Romney verður nýr forseti landsins, er ljóst að krefjandi verkefni bíður nýs forseta þegar kemur að efnahagsmálum. Bandaríkin eru efnahagslegt stórveldi. Nokkrar staðreyndir varpa ljósi á stöðu bandaríska hagkerfisins, miðað við opinberar tölur bandaríska seðlabankans í lok árs 2011. • Árleg landsframleiðsla Bandaríkjanna í fyrra nam 15.290 milljörðum dala. • Bandaríska hagkerfið er það annað stærsta í heiminum, á eftir Evrópusambandinu í heild. Árleg landsframleiðsla Evrópusambandsríkjanna nam 15.650 milljörðum dala. Kína kemur á eftir Bandaríkjunum með 11.440 milljarða dala landsframleiðslu. • Landsframeiðsla á hvern íbúa nam í fyrra 49 þúsund dölum, eða sem nemur 6,2 milljónum króna. Bandaríkin eru í ellefta sæti á þann mælikvarða á heimsvísu. Í efstu sætum eru Lichtenstein með 143 þúsund dali á hvernig íbúa og Katar með 104,3 þúsund dali á hvern íbúa. Noregur er í sjöunda sæti með 54,2 þúsund dali á hvern íbúa. • Samtals eru 153,6 milljónir manna í þeim hópi sem telst til heildarvinnuafls landsins. Landið er í fjórða sæti á þann mælikvarða í heiminum á eftir Kína, Indlandi og Evrópusambandinu í heild. • Opinberar skuldir ríkissjóðs nema 67,7 prósent af árlegri landsframleiðslu, sé mið tekið af skilgreiningu bandaríska seðlabankans á opinberum skuldbindingum (Debt Held by the Public). Til viðbótar koma síðan aðrar skuldbindingar, t.d. vegna heilbrigðistrygginga og félagslegs stuðnings. • Í lok árs 2011 nam heildarvirði skráðra fyrirtækja á markaði í Bandaríkjunum 15.640 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega einni árlegri landsframleiðslu Bandaríkjanna. • Stærstu útflutningslönd Bandaríkjanna eru Kanada (19 prósent) Mexíkó (13,3 prósent), Kína (7 prósent) og Japan (4,5 prósent). Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mældist 9 prósent í lok árs 2011 en mælist nú tæplega 8 prósent.
Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent