Valdano: Guardiola er Steve Jobs fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2012 17:30 Pep Guardiola. Mynd/Nordic Photos/Getty Jorge Valdano, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur mikið dálæti á Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, og telur hann vera brautryðjanda í fótboltanum. Barcelona vann fjórtán titla undir stjórn Pep Guardiola á árunum 2008 til 2012 en spænski þjálfarinn ákvað að taka sér eitt ár í frí og hætti þjálfun liðsins síðasta vor. Barcelona vann 179 af 247 leikjum undir stjórn Guardiola og tapaði aðeins 21 sinni. „Guardiola vann frábært starf hjá Barcelona og hann er Steve Jobs fótboltans. Hann er frumlegur, nýungagjarn, hugrakkur, vill fá fegurðina fram og er tilbúinn að reyna öðruvísi hluti. Hann er orðinn mikilvægt nafn í fótboltaheiminum," sagði Jorge Valdano við Eurosport. „Barcelona hefur búið til sinn eigin „kúltur" í kringum sinn fótbolta og sá fótbolti sem menn læra í akademíunni í La Masia er hinn sami og er síðan spilaður á Nývángi," sagði Valdano. „Uppeldisstarfið var einu sinni mikilvægt fyrir Real Madrid en nú eru breyttir tímar. Það er mikið til í þeim orðum að til þess að unglingastarfið skili af sér leikmönnum er betra að vera fátækur en ríkur," sagði Valdano. Spænski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Jorge Valdano, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur mikið dálæti á Pep Guardiola, fyrrum þjálfara Barcelona, og telur hann vera brautryðjanda í fótboltanum. Barcelona vann fjórtán titla undir stjórn Pep Guardiola á árunum 2008 til 2012 en spænski þjálfarinn ákvað að taka sér eitt ár í frí og hætti þjálfun liðsins síðasta vor. Barcelona vann 179 af 247 leikjum undir stjórn Guardiola og tapaði aðeins 21 sinni. „Guardiola vann frábært starf hjá Barcelona og hann er Steve Jobs fótboltans. Hann er frumlegur, nýungagjarn, hugrakkur, vill fá fegurðina fram og er tilbúinn að reyna öðruvísi hluti. Hann er orðinn mikilvægt nafn í fótboltaheiminum," sagði Jorge Valdano við Eurosport. „Barcelona hefur búið til sinn eigin „kúltur" í kringum sinn fótbolta og sá fótbolti sem menn læra í akademíunni í La Masia er hinn sami og er síðan spilaður á Nývángi," sagði Valdano. „Uppeldisstarfið var einu sinni mikilvægt fyrir Real Madrid en nú eru breyttir tímar. Það er mikið til í þeim orðum að til þess að unglingastarfið skili af sér leikmönnum er betra að vera fátækur en ríkur," sagði Valdano.
Spænski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn