Litrík jól í ár 16. nóvember 2012 13:00 Þórdís Harpa Lárusdóttir, flugfreyja og fagurkeri með jólakransinn sinn. Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári.Þórdís Harpa Lárusdóttir, flugfreyja og fagurkeri sýndi Lífinu einfaldan en afar skemmtilegan og jólalegan krans sem hún var að leggja lokahönd á.Ertu mikið jólabarn? Ég er agalega mikið jólabarn og skreyti húsið hátt og lágt, þannig að það breytir gjörsamlega um ásýnd, er dugleg að taka hluti úr umferð og set aðra jóla inn í staðinn.Byrjarðu snemma að undirbúá jólin? Já, ég skreyti frekar tímanlega og er svo tiltölulega fljót að taka jólin niður í byrjun janúar. Ég er búin að lifa og hrærast í verslunarrekstri í mörg ár en ætla núna að njóta jólanna og aðdragandan í botn með börnunum mínum í ró og næði.Hvaða þema er hjá þér í ár? Undanfarin ár er ég búin að vera með mjög mikið um náttúruliti í skreytingunum mínum, aðallega hvítt, silfur og brúnt. En í ár datt ég í rauða litinn og finnst voða gaman að hafa grænan með, mig langar að hafa litrík og kósý jól í ár.Segðu okkur aðeins frá fallega kransinum? Stóri hvíti bakkinn er úr Ilvu, silfur bakkinn hefur fylgt mér lengi,kertin og hjörtun eru úr Ikea, silfurkúlurnar eru héðan og þaðan og hnotubrjótarnir eru úr Crate&barrel. Einfalt og fljótlegt.Þessi skemmtilegu kerti sem eru merkt aðventuvikunum eru úr Ikea Ljósmyndir/Tinna Stefánsdóttir Jólafréttir Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Styttist nú óðum í aðventu þessa árs. Ýmsar eru hefðirnar en meðal þeirra er að gera aðventukrans. Hér áður fyrr voru þeir heldur einfaldir en í dag fylgja þeir tískustraumum eins og flest annað. Vissulega halda margir í hefðirnar á meðan aðrir leyfa hugmyndafluginu að njóta sín á hverju ári.Þórdís Harpa Lárusdóttir, flugfreyja og fagurkeri sýndi Lífinu einfaldan en afar skemmtilegan og jólalegan krans sem hún var að leggja lokahönd á.Ertu mikið jólabarn? Ég er agalega mikið jólabarn og skreyti húsið hátt og lágt, þannig að það breytir gjörsamlega um ásýnd, er dugleg að taka hluti úr umferð og set aðra jóla inn í staðinn.Byrjarðu snemma að undirbúá jólin? Já, ég skreyti frekar tímanlega og er svo tiltölulega fljót að taka jólin niður í byrjun janúar. Ég er búin að lifa og hrærast í verslunarrekstri í mörg ár en ætla núna að njóta jólanna og aðdragandan í botn með börnunum mínum í ró og næði.Hvaða þema er hjá þér í ár? Undanfarin ár er ég búin að vera með mjög mikið um náttúruliti í skreytingunum mínum, aðallega hvítt, silfur og brúnt. En í ár datt ég í rauða litinn og finnst voða gaman að hafa grænan með, mig langar að hafa litrík og kósý jól í ár.Segðu okkur aðeins frá fallega kransinum? Stóri hvíti bakkinn er úr Ilvu, silfur bakkinn hefur fylgt mér lengi,kertin og hjörtun eru úr Ikea, silfurkúlurnar eru héðan og þaðan og hnotubrjótarnir eru úr Crate&barrel. Einfalt og fljótlegt.Þessi skemmtilegu kerti sem eru merkt aðventuvikunum eru úr Ikea Ljósmyndir/Tinna Stefánsdóttir
Jólafréttir Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira