Koma heim yfir jólin 11. nóvember 2012 10:30 Myndir/Steed Lord Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi. Jólafréttir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi.
Jólafréttir Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira