Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi 5. desember 2012 14:45 Mikið gekk á í myndatökunni. Myndir/Sat-1 Þýski fyrirsætuþátturinn Million Dollar Shooting Star, sem var tekinn upp hér á landi í sumar, verður sýndur á Sat 1-stöðinni í kvöld. Um að ræða sjónvarpsþátt í anda Top Model-raunveruleikaþáttanna. Þættirnir ganga út á að fyrirsæturnar flakka á milli fimm landa í heiminum þar til ein stendur uppi sem sigurvegari og hlýtur eina milljón dollara í verðlaun. Kynnir þáttanna er ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli en hún hitti meðal annars Dorrit Moussaieff á meðan hún var hér við tökur. Hópurinn gerði víðreist á meðan á dvöl hans stóð. Meðal annars var förinni heitið á Sólheimasand þar sem kveikt var í gamalli Douglas-flugvél frá Bandaríkjaher. Vélin hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára, frá því hún varð eldsneytislaus í birgðaflutningum á Suðurlandi. Kvikmyndafyrirtækið Republik sá um tökur hér á landi en um 100 manns komu að framleiðslunni. Mikið er látið með náttúru landsins en myndatökur fóru einnig fram við Geysi og í Þórsmörk. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Refaeli sækir landið heim en hún fylgdi fyrrum kærasta sínum, Leonardo DiCaprio, hingað er hann sat fyrir í myndaþætti fyrir tímaritið Vanity Fair. Fyrsti þátturinn af Million Dollar Shooting Star fór fram í Ísrael og var frumsýndur við metáhorf í Þýskalandi. Það er því þáttur númer tvö þar sem Ísland gegnir lykilhlutverki en þar sitja fyrirsæturnar fyrir í þremur myndaþáttum.Tengdar greinar:Dorrit með fyrrverandi kærustu DiCaprio í Reykjavík Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Þýski fyrirsætuþátturinn Million Dollar Shooting Star, sem var tekinn upp hér á landi í sumar, verður sýndur á Sat 1-stöðinni í kvöld. Um að ræða sjónvarpsþátt í anda Top Model-raunveruleikaþáttanna. Þættirnir ganga út á að fyrirsæturnar flakka á milli fimm landa í heiminum þar til ein stendur uppi sem sigurvegari og hlýtur eina milljón dollara í verðlaun. Kynnir þáttanna er ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli en hún hitti meðal annars Dorrit Moussaieff á meðan hún var hér við tökur. Hópurinn gerði víðreist á meðan á dvöl hans stóð. Meðal annars var förinni heitið á Sólheimasand þar sem kveikt var í gamalli Douglas-flugvél frá Bandaríkjaher. Vélin hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára, frá því hún varð eldsneytislaus í birgðaflutningum á Suðurlandi. Kvikmyndafyrirtækið Republik sá um tökur hér á landi en um 100 manns komu að framleiðslunni. Mikið er látið með náttúru landsins en myndatökur fóru einnig fram við Geysi og í Þórsmörk. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Refaeli sækir landið heim en hún fylgdi fyrrum kærasta sínum, Leonardo DiCaprio, hingað er hann sat fyrir í myndaþætti fyrir tímaritið Vanity Fair. Fyrsti þátturinn af Million Dollar Shooting Star fór fram í Ísrael og var frumsýndur við metáhorf í Þýskalandi. Það er því þáttur númer tvö þar sem Ísland gegnir lykilhlutverki en þar sitja fyrirsæturnar fyrir í þremur myndaþáttum.Tengdar greinar:Dorrit með fyrrverandi kærustu DiCaprio í Reykjavík
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira