Pistill frá Sigga Ragga: Hvernig urðu þeir bestir í heimi? 5. desember 2012 10:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? Árið 2010 stóð kjör besta knattspyrnumanns í heimi á milli Lionel Messi, Xavi Hernández og Andrés Iniesta. Allir voru þeir uppaldir í knattspyrnuakademíu Barcelona. Árið 2009 vann Barcelona meistaradeildina með 8 uppalda leikmenn í byrjunarliðinu sínu. Árið 2010 varð Spánn heimsmeistari með 8 leikmenn úr liði Barcelona, 7 þeirra voru uppaldir í félaginu og 6 þeirra byrjuðu inná í úrslitaleiknum. Það má því færa góð rök fyrir því að besta knattspyrnuakademía í heimi sé La Masia – Knattspyrnuakademía Barcelona og bestu leikmenn í heimi hafi útskrifast þaðan. Messi, Xavi, Iniesta, Puyol, Busquets, Fabregas og Piqué eru dæmi um nokkra leikmenn sem hafa útskrifast úr knattspyrnuakademíu Barcelona. Listinn er langur og hann telur marga leikmenn sem hafa unnið Meistaradeildina og orðið heims- og Evrópumeistarar með spænska landsliðinu. Í jafn fjölmennri íþrótt og knattspyrna er þar sem öll félög í heiminum eru að rembast við það sama – að búa til framúrskarandi leikmenn er það magnað að einu félagi takist það svona miklu betur en öllum öðrum. Þess vegna skulum við skoða þetta fyrirbæri – La Masia aðeins betur. Hvað einkennir bestu knattspyrnuakademíu í heimi? Geta íslensk félög lært eitthvað af knattspyrnuakademíu Barcelona? Hvaða hugmyndafræði er í gangi þar? Hvernig leikmenn velja þeir inn og hvað einkennir þjálfunina hjá þeim? Hver er bakgrunnur þjálfaranna? Iniesta koma 12 ára til Barcelona, Messi var 13 ára. Báðir voru efnilegir leikmenn en hjá Barcelona náðu þeir að mótast og verða meðal bestu knattspyrnumanna heims. En hvernig urðu þeir bestir í heimi og hvað getum við lært af því? Hægt er að lesa pistil Sigurðar Ragnars í heild sinni með því að smella hér. Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? Árið 2010 stóð kjör besta knattspyrnumanns í heimi á milli Lionel Messi, Xavi Hernández og Andrés Iniesta. Allir voru þeir uppaldir í knattspyrnuakademíu Barcelona. Árið 2009 vann Barcelona meistaradeildina með 8 uppalda leikmenn í byrjunarliðinu sínu. Árið 2010 varð Spánn heimsmeistari með 8 leikmenn úr liði Barcelona, 7 þeirra voru uppaldir í félaginu og 6 þeirra byrjuðu inná í úrslitaleiknum. Það má því færa góð rök fyrir því að besta knattspyrnuakademía í heimi sé La Masia – Knattspyrnuakademía Barcelona og bestu leikmenn í heimi hafi útskrifast þaðan. Messi, Xavi, Iniesta, Puyol, Busquets, Fabregas og Piqué eru dæmi um nokkra leikmenn sem hafa útskrifast úr knattspyrnuakademíu Barcelona. Listinn er langur og hann telur marga leikmenn sem hafa unnið Meistaradeildina og orðið heims- og Evrópumeistarar með spænska landsliðinu. Í jafn fjölmennri íþrótt og knattspyrna er þar sem öll félög í heiminum eru að rembast við það sama – að búa til framúrskarandi leikmenn er það magnað að einu félagi takist það svona miklu betur en öllum öðrum. Þess vegna skulum við skoða þetta fyrirbæri – La Masia aðeins betur. Hvað einkennir bestu knattspyrnuakademíu í heimi? Geta íslensk félög lært eitthvað af knattspyrnuakademíu Barcelona? Hvaða hugmyndafræði er í gangi þar? Hvernig leikmenn velja þeir inn og hvað einkennir þjálfunina hjá þeim? Hver er bakgrunnur þjálfaranna? Iniesta koma 12 ára til Barcelona, Messi var 13 ára. Báðir voru efnilegir leikmenn en hjá Barcelona náðu þeir að mótast og verða meðal bestu knattspyrnumanna heims. En hvernig urðu þeir bestir í heimi og hvað getum við lært af því? Hægt er að lesa pistil Sigurðar Ragnars í heild sinni með því að smella hér.
Íslenski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann