Ekki útilokað að taka upp fangabúninga BBI skrifar 27. desember 2012 19:44 Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir ekki útilokað að notkun fangabúninga verði tekin upp á Litla Hrauni. Páll var spurður hvort rétt sé að hafa fanga í sérstökum búningum til að gera þeim erfiðara að strjúka úr fangelsum. „Ég myndi segja, verði það niðurstaðan að það skipti miklu máli, að þá sé það skoðandi," svarar Páll en bendir þó á að fangabúningar hafi ekki mikið verið notaðir í löndunum í kringum okkur. Páll var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag þar sem hann svaraði spurningum sem hafa leitað á landsmenn og verið skeggræddar í jólaboðum eftir flótta Matthíasar Mána af Litla Hrauni á dögunum, m.a. hvers vegna Matthías hafi verið settur í einangrun yfir hátíðarnar o.fl. „Það sem við á Íslandi þurfum að gera er að gera okkur grein fyrir því að öryggismál í fangelsum eru stórt atriði. Fjárveitingavaldið hefur til langs tíma ekki haft nokkurn áhuga á því," segir Páll. „Öryggi er það sem skiptir máli auk þess að menn hafi það þolanlegt þarna inn." Páll segir að aðbúnaður í fangelsum hafi ekki fengið nægilega athygli fjárveitingavaldsins fyrr en nú. Viðtalið í heild sinni má nálgast á hlekknum hér að ofan. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir ekki útilokað að notkun fangabúninga verði tekin upp á Litla Hrauni. Páll var spurður hvort rétt sé að hafa fanga í sérstökum búningum til að gera þeim erfiðara að strjúka úr fangelsum. „Ég myndi segja, verði það niðurstaðan að það skipti miklu máli, að þá sé það skoðandi," svarar Páll en bendir þó á að fangabúningar hafi ekki mikið verið notaðir í löndunum í kringum okkur. Páll var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag þar sem hann svaraði spurningum sem hafa leitað á landsmenn og verið skeggræddar í jólaboðum eftir flótta Matthíasar Mána af Litla Hrauni á dögunum, m.a. hvers vegna Matthías hafi verið settur í einangrun yfir hátíðarnar o.fl. „Það sem við á Íslandi þurfum að gera er að gera okkur grein fyrir því að öryggismál í fangelsum eru stórt atriði. Fjárveitingavaldið hefur til langs tíma ekki haft nokkurn áhuga á því," segir Páll. „Öryggi er það sem skiptir máli auk þess að menn hafi það þolanlegt þarna inn." Páll segir að aðbúnaður í fangelsum hafi ekki fengið nægilega athygli fjárveitingavaldsins fyrr en nú. Viðtalið í heild sinni má nálgast á hlekknum hér að ofan.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira