Matthías Máni í einangrun í tvær vikur 24. desember 2012 12:48 Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. „Þeir sem strjúka almennt eru yfirleitt í einangrun í hálfan mánuð," segir Margrét. „Það er það sem reikna má með, nema að eitthvað sérstakt komi upp á." Matthías Máni gaf sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum, efst í Þjórsdárdal, snemma í morgun. Var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun þar sem hann verður yfirheyrður af lögreglu seinna í dag. Á blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins í dag sagði Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu, að öryggismálum á Litla-Hrauni væri ábótavant. Þá sérstaklega með tilliti til öryggismyndavéla og girðingar. „Öryggisgæslu á Litla-Hraun er ekki ábótavant, nema það sem lýtur að myndavélakerfinu. Það er búið að vera endurnýja kerfið en það eru nokkrar myndavélar eftir. Fyrst og fremst er það hugbúnaður sjálfur." Margrét segir að endurnýjun myndavélakerfisins haldi áfram næstu daga. „Á þessu ári fengum við 50 milljóna fjárveitingu til að sinna þessum málum. Á næsta ári, samkvæmt tillögu Alþingis, fáum við sömu upphæð í fjárveitingu. Þær 50 milljónir á meðal annars að nota í það að efla girðingarnar utan um útivistarsvæði fanga." „Það er búið að bíða eftir þessum girðingum í mörg ár. En það er í raun fyrst á þessu ári, og því næsta, sem ákveðið hefur verið að öryggisaðstöðuna á Litla-Hrauni," segir Margrét að lokum. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira
Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. „Þeir sem strjúka almennt eru yfirleitt í einangrun í hálfan mánuð," segir Margrét. „Það er það sem reikna má með, nema að eitthvað sérstakt komi upp á." Matthías Máni gaf sig fram við ábúendur á Ásólfsstöðum, efst í Þjórsdárdal, snemma í morgun. Var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun þar sem hann verður yfirheyrður af lögreglu seinna í dag. Á blaðamannafundi lögreglunnar vegna málsins í dag sagði Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarvæðinu, að öryggismálum á Litla-Hrauni væri ábótavant. Þá sérstaklega með tilliti til öryggismyndavéla og girðingar. „Öryggisgæslu á Litla-Hraun er ekki ábótavant, nema það sem lýtur að myndavélakerfinu. Það er búið að vera endurnýja kerfið en það eru nokkrar myndavélar eftir. Fyrst og fremst er það hugbúnaður sjálfur." Margrét segir að endurnýjun myndavélakerfisins haldi áfram næstu daga. „Á þessu ári fengum við 50 milljóna fjárveitingu til að sinna þessum málum. Á næsta ári, samkvæmt tillögu Alþingis, fáum við sömu upphæð í fjárveitingu. Þær 50 milljónir á meðal annars að nota í það að efla girðingarnar utan um útivistarsvæði fanga." „Það er búið að bíða eftir þessum girðingum í mörg ár. En það er í raun fyrst á þessu ári, og því næsta, sem ákveðið hefur verið að öryggisaðstöðuna á Litla-Hrauni," segir Margrét að lokum.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira