Fangelsismálastjóri skorar á Matthías að gefa sig fram Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. desember 2012 14:30 Páll Winkel fangelsismálastjóri. „Það er ekki refsivert að strjúka úr fangelsi. Ég tel að það ætti að vera refsivert og að það ættu að vera þungar refsingar við því. Það er einvörðungu refsivert ef um samantekin ráð að ræða. Hafi menn sammælst um að strjúka þá er það refisvert,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann skorar á Matthías Mána Erlingsson, sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni á mánudag að gefa sig fram, svo mál hans verði ekki enn erfiðara en það er þegar orðið. Páll vill að öðru leyti ekki tjá sig um það einstaka mál, en segir almennt talað að strok og tilraunir til stroka hafi áhrif á afplánun refsifanga. „Fangar fá agaviðurlög í formi einangrunar. Þetta hefur áhrif á vistun fangans í framhaldinu. „Við erum með opin fangelsi, við erum með áfangahemili og við erum með rafrænt eftirlit. Strok hefur áhrif á þessa þætti. Þannig að það borgar sig aldrei fyrir fanga að strjúka eða reyna að strjúka," segir Páll. „Það hefur lítið verið um strok á Íslandi. þetta hafa verið misheppnaðar tilraunir, menn hafa farið í einhver dópbæli eða þá að menn hafa hringt hingað og viljað komast inn aftur," segir Páll. Nú sé Ísland að breytast úr litlu sveitasamfélagi og farið að líkjast meira því sem gerist á Norðurlöndunum. „Þess vegna þarf að vera almennilegt öryggisfangelsi og almennilegt gæsluvarðhaldsfangelsi. Það er það sem við höfum gert grein fyrir í fjöldamörg ár og erum fyrst núna að ná árangri og erum þakklát fyrir það," segir Páll. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
„Það er ekki refsivert að strjúka úr fangelsi. Ég tel að það ætti að vera refsivert og að það ættu að vera þungar refsingar við því. Það er einvörðungu refsivert ef um samantekin ráð að ræða. Hafi menn sammælst um að strjúka þá er það refisvert,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann skorar á Matthías Mána Erlingsson, sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni á mánudag að gefa sig fram, svo mál hans verði ekki enn erfiðara en það er þegar orðið. Páll vill að öðru leyti ekki tjá sig um það einstaka mál, en segir almennt talað að strok og tilraunir til stroka hafi áhrif á afplánun refsifanga. „Fangar fá agaviðurlög í formi einangrunar. Þetta hefur áhrif á vistun fangans í framhaldinu. „Við erum með opin fangelsi, við erum með áfangahemili og við erum með rafrænt eftirlit. Strok hefur áhrif á þessa þætti. Þannig að það borgar sig aldrei fyrir fanga að strjúka eða reyna að strjúka," segir Páll. „Það hefur lítið verið um strok á Íslandi. þetta hafa verið misheppnaðar tilraunir, menn hafa farið í einhver dópbæli eða þá að menn hafa hringt hingað og viljað komast inn aftur," segir Páll. Nú sé Ísland að breytast úr litlu sveitasamfélagi og farið að líkjast meira því sem gerist á Norðurlöndunum. „Þess vegna þarf að vera almennilegt öryggisfangelsi og almennilegt gæsluvarðhaldsfangelsi. Það er það sem við höfum gert grein fyrir í fjöldamörg ár og erum fyrst núna að ná árangri og erum þakklát fyrir það," segir Páll.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira