Fangelsismálastjóri skorar á Matthías að gefa sig fram Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. desember 2012 14:30 Páll Winkel fangelsismálastjóri. „Það er ekki refsivert að strjúka úr fangelsi. Ég tel að það ætti að vera refsivert og að það ættu að vera þungar refsingar við því. Það er einvörðungu refsivert ef um samantekin ráð að ræða. Hafi menn sammælst um að strjúka þá er það refisvert,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann skorar á Matthías Mána Erlingsson, sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni á mánudag að gefa sig fram, svo mál hans verði ekki enn erfiðara en það er þegar orðið. Páll vill að öðru leyti ekki tjá sig um það einstaka mál, en segir almennt talað að strok og tilraunir til stroka hafi áhrif á afplánun refsifanga. „Fangar fá agaviðurlög í formi einangrunar. Þetta hefur áhrif á vistun fangans í framhaldinu. „Við erum með opin fangelsi, við erum með áfangahemili og við erum með rafrænt eftirlit. Strok hefur áhrif á þessa þætti. Þannig að það borgar sig aldrei fyrir fanga að strjúka eða reyna að strjúka," segir Páll. „Það hefur lítið verið um strok á Íslandi. þetta hafa verið misheppnaðar tilraunir, menn hafa farið í einhver dópbæli eða þá að menn hafa hringt hingað og viljað komast inn aftur," segir Páll. Nú sé Ísland að breytast úr litlu sveitasamfélagi og farið að líkjast meira því sem gerist á Norðurlöndunum. „Þess vegna þarf að vera almennilegt öryggisfangelsi og almennilegt gæsluvarðhaldsfangelsi. Það er það sem við höfum gert grein fyrir í fjöldamörg ár og erum fyrst núna að ná árangri og erum þakklát fyrir það," segir Páll. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
„Það er ekki refsivert að strjúka úr fangelsi. Ég tel að það ætti að vera refsivert og að það ættu að vera þungar refsingar við því. Það er einvörðungu refsivert ef um samantekin ráð að ræða. Hafi menn sammælst um að strjúka þá er það refisvert,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Hann skorar á Matthías Mána Erlingsson, sem strauk úr fangelsinu á Litla-Hrauni á mánudag að gefa sig fram, svo mál hans verði ekki enn erfiðara en það er þegar orðið. Páll vill að öðru leyti ekki tjá sig um það einstaka mál, en segir almennt talað að strok og tilraunir til stroka hafi áhrif á afplánun refsifanga. „Fangar fá agaviðurlög í formi einangrunar. Þetta hefur áhrif á vistun fangans í framhaldinu. „Við erum með opin fangelsi, við erum með áfangahemili og við erum með rafrænt eftirlit. Strok hefur áhrif á þessa þætti. Þannig að það borgar sig aldrei fyrir fanga að strjúka eða reyna að strjúka," segir Páll. „Það hefur lítið verið um strok á Íslandi. þetta hafa verið misheppnaðar tilraunir, menn hafa farið í einhver dópbæli eða þá að menn hafa hringt hingað og viljað komast inn aftur," segir Páll. Nú sé Ísland að breytast úr litlu sveitasamfélagi og farið að líkjast meira því sem gerist á Norðurlöndunum. „Þess vegna þarf að vera almennilegt öryggisfangelsi og almennilegt gæsluvarðhaldsfangelsi. Það er það sem við höfum gert grein fyrir í fjöldamörg ár og erum fyrst núna að ná árangri og erum þakklát fyrir það," segir Páll.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira