Vissir þú þetta um vatnið? 22. mars 2012 06:00 Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Mikið magn af vatni þarf til til að framleiða dagskammt af fæðu fyrir eina manneskju. Miklu meira en við flest gerum okkur grein fyrir. Að meðaltali drekkum við 2-3 lítra af vatni á dag en það þarf 1.500 lítra af vatni til að framleiða aðeins 1 kíló af korni og það þarf tíu sinnum meira vatn eða 15.000 lítra til að framleiða 1 kíló af kjöti. Til að framleiða dagsskammt af fæðu fyrir eina manneskju þarf 3.000 lítra af vatni. Vatn er auðlind sem endurnýjast en hún er ekki ótakmörkuð. Stöðug fólksfjölgun veldur því að það vatn sem er til skiptanna á hvern verður sífellt minna. 70% af heildarvatnsnotkun heims fer til landbúnaður. Vissir þú að það þarf 13 lítra til að framleiða einn tómat, 40 til að framleiða eina brauðsneið, 70 fyrir eitt epli, 135 fyrir eitt egg, 200 fyrir eitt glas af mjólk, 2.400 fyrir einn hamborgara og 7.000 lítra af vatni til að framleiða eina góða sneið af nautakjöti? Af þessu öllu má draga þá ályktun að heimurinn er þyrstur vegna þess að hann er svangur. Það þarf þúsund sinnum meira vatn til að fæða heiminn en það þarf til að mæta þorsta hans. Að drekka, þvo, borða og framleiða matvöru er háð vatni. Þegar við þetta bætist að 30% af matvöru er hent blasir við að lífsnauðsynlegt er að bregðast við og gera allt til þess að dýrmætasta auðlind okkar allra, vatnið, sé betur nýtt. Tryggja þau sjálfsögðu mannréttindi að allir hafi aðgang að hreinu vatni. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að bæta aðgengi að hreinu vatni hafa enn um 800.000.000 manna ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Betur má ef duga skal. Fleiri staðreyndir um vatn má finna á unwater.org/worldwaterday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Samfylkingin er með plan um að lögfesta leikskólastigið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir skrifar Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Ákall um jákvæða hvata til grænna fjárfestinga Kristín Þöll Skagfjörð skrifar Skoðun Fatlað fólk á betra skilið Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Sjá meira
Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Mikið magn af vatni þarf til til að framleiða dagskammt af fæðu fyrir eina manneskju. Miklu meira en við flest gerum okkur grein fyrir. Að meðaltali drekkum við 2-3 lítra af vatni á dag en það þarf 1.500 lítra af vatni til að framleiða aðeins 1 kíló af korni og það þarf tíu sinnum meira vatn eða 15.000 lítra til að framleiða 1 kíló af kjöti. Til að framleiða dagsskammt af fæðu fyrir eina manneskju þarf 3.000 lítra af vatni. Vatn er auðlind sem endurnýjast en hún er ekki ótakmörkuð. Stöðug fólksfjölgun veldur því að það vatn sem er til skiptanna á hvern verður sífellt minna. 70% af heildarvatnsnotkun heims fer til landbúnaður. Vissir þú að það þarf 13 lítra til að framleiða einn tómat, 40 til að framleiða eina brauðsneið, 70 fyrir eitt epli, 135 fyrir eitt egg, 200 fyrir eitt glas af mjólk, 2.400 fyrir einn hamborgara og 7.000 lítra af vatni til að framleiða eina góða sneið af nautakjöti? Af þessu öllu má draga þá ályktun að heimurinn er þyrstur vegna þess að hann er svangur. Það þarf þúsund sinnum meira vatn til að fæða heiminn en það þarf til að mæta þorsta hans. Að drekka, þvo, borða og framleiða matvöru er háð vatni. Þegar við þetta bætist að 30% af matvöru er hent blasir við að lífsnauðsynlegt er að bregðast við og gera allt til þess að dýrmætasta auðlind okkar allra, vatnið, sé betur nýtt. Tryggja þau sjálfsögðu mannréttindi að allir hafi aðgang að hreinu vatni. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að bæta aðgengi að hreinu vatni hafa enn um 800.000.000 manna ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni. Betur má ef duga skal. Fleiri staðreyndir um vatn má finna á unwater.org/worldwaterday.
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar
Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar
Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar
Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun