Vinnur með stjörnuteymi 1. apríl 2012 22:00 Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hyggst gefa út sína aðra sólóplötu í upphafi sumars. Hún var aðeins átján ára gömul þegar hún sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu. Þórunn Antonía vinnur plötuna í samstarfi við tónlistarmennina Davíð Berndsen, Hermigervil og Friðfinn Oculus Sigurðsson og segir hún tónlistina dansvæna með vott af áhrifum frá níunda áratugnum. „Davíð býr úti í Portúgal og þess vegna mætti segja að við höfum átt í fjarsambandi síðustu mánuði. Við sendum hvort öðru hugmyndir og vinnum tónlistina þannig í sameiningu. Ég er með sannkallað danstónlistar-stjörnuteymi á bak við mig við gerð plötunnar," útskýrir Þórunn. Hún hefur unnið að gerð plötunnar undanfarið ár og vonast til þess að klára upptökur á henni í maí. Aðspurð segist hún ekki enn hafa ákveðið nafn á væntanlegri plötu en að vinnuheiti hennar sé For Your Love eftir fyrsta laginu sem fór í spilun. Sjá má Þórunni og Berndsen flytja lagið í Loga í beinni í myndbandinu hér fyrir ofan. Þórunn segist spennt fyrir útgáfunni og kvíðir ekki gagnrýni. „Ég er aðallega spennt og lítið stressuð. Lögin sem hafa farið í spilun hafa fengið góðar viðtökur og það róar taugarnar. Svo er maður líka kominn með þykkan skráp eftir öll þessi ár í bransanum og veit að maður getur ekki glatt alla. Um leið og maður fer að reyna það þá er maður kominn út í vitleysu," segir söngkonan. Þórunn kom fram í tengslum við RFF nú um helgina. Auk þess mun hún spila á Aldrei fór ég suður og AK Extreme. - sm RFF Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hyggst gefa út sína aðra sólóplötu í upphafi sumars. Hún var aðeins átján ára gömul þegar hún sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu. Þórunn Antonía vinnur plötuna í samstarfi við tónlistarmennina Davíð Berndsen, Hermigervil og Friðfinn Oculus Sigurðsson og segir hún tónlistina dansvæna með vott af áhrifum frá níunda áratugnum. „Davíð býr úti í Portúgal og þess vegna mætti segja að við höfum átt í fjarsambandi síðustu mánuði. Við sendum hvort öðru hugmyndir og vinnum tónlistina þannig í sameiningu. Ég er með sannkallað danstónlistar-stjörnuteymi á bak við mig við gerð plötunnar," útskýrir Þórunn. Hún hefur unnið að gerð plötunnar undanfarið ár og vonast til þess að klára upptökur á henni í maí. Aðspurð segist hún ekki enn hafa ákveðið nafn á væntanlegri plötu en að vinnuheiti hennar sé For Your Love eftir fyrsta laginu sem fór í spilun. Sjá má Þórunni og Berndsen flytja lagið í Loga í beinni í myndbandinu hér fyrir ofan. Þórunn segist spennt fyrir útgáfunni og kvíðir ekki gagnrýni. „Ég er aðallega spennt og lítið stressuð. Lögin sem hafa farið í spilun hafa fengið góðar viðtökur og það róar taugarnar. Svo er maður líka kominn með þykkan skráp eftir öll þessi ár í bransanum og veit að maður getur ekki glatt alla. Um leið og maður fer að reyna það þá er maður kominn út í vitleysu," segir söngkonan. Þórunn kom fram í tengslum við RFF nú um helgina. Auk þess mun hún spila á Aldrei fór ég suður og AK Extreme. - sm
RFF Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira