Félagarnir KK og Maggi Eiríks spila á Café Rosenberg á laugardagskvöld eins og þeir hafa gert oft áður. Tónleikarnir verða sama kvöld og úrslitin í Eurovision verða haldin í Aserbaídsjan.
Af því tilefni munu þeir að öllum líkindum flytja Gleðibankann, Eurovision-lag Magga Eiríks frá árinu 1986. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir flytja lagið saman og má búast við athyglisverðri útkomu.
Gleðibankinn á Eurovision-kvöldi
Mest lesið



Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin
Leikjavísir



Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt
Lífið samstarf

Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma
Lífið samstarf


