Mourinho varð fimmtugur í gær: Ég get þjálfað í tuttugu ár í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2013 10:00 Jose Mourinho Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Lærisveinar Mourinho í Real Madrid geta fært honum afmælisgjöf í dag þegar Real Madrid tekur á móti Getafe á Santiago Bernebau í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho er sá þjálfari sem hefur unnið flesta titla fyrir fimmtugt en hann vann sinn tuttugasta titil þegar Real vann spænska súperbikarinn í haust. Mourinho vann sex fleiri titla en Johan Cruyff gerði áður en hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt og Sir Alex Ferguson var "bara" búin að vinna ellefu titla þegar hann varð fimmtugur árið 1991. „Núna þegar ég er orðinn fimmtugur þá sé ég fyrir mér að þjálfa áfram í tuttugu ár til viðbótar. Hver veit nema að ég komi aftur til Internazionale," sagði Jose Mourinho í sjónvarpsviðtali á Ítalíu. Framundan eru sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og Mourinho tjáði sig aðeins um þau. „Það eru margir sem segja að lið eins og Real Madrid, Manchester United og Barcelona séu sigurstranglegust í Meistaradeildinni í ár en ég sé fyrir mér að lið eins og Borussia Dortmund, Bayern München og Juventus geti öll unnið líka," sagði Jose Mourinho. Spænski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hélt upp á stórafmæli í gær því hann fæddist í Setúbal í Portúgal 26. janúar 1963 og fagnaði því fimmtugsafmæli sínu í gær. Lærisveinar Mourinho í Real Madrid geta fært honum afmælisgjöf í dag þegar Real Madrid tekur á móti Getafe á Santiago Bernebau í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jose Mourinho er sá þjálfari sem hefur unnið flesta titla fyrir fimmtugt en hann vann sinn tuttugasta titil þegar Real vann spænska súperbikarinn í haust. Mourinho vann sex fleiri titla en Johan Cruyff gerði áður en hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt og Sir Alex Ferguson var "bara" búin að vinna ellefu titla þegar hann varð fimmtugur árið 1991. „Núna þegar ég er orðinn fimmtugur þá sé ég fyrir mér að þjálfa áfram í tuttugu ár til viðbótar. Hver veit nema að ég komi aftur til Internazionale," sagði Jose Mourinho í sjónvarpsviðtali á Ítalíu. Framundan eru sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar og Mourinho tjáði sig aðeins um þau. „Það eru margir sem segja að lið eins og Real Madrid, Manchester United og Barcelona séu sigurstranglegust í Meistaradeildinni í ár en ég sé fyrir mér að lið eins og Borussia Dortmund, Bayern München og Juventus geti öll unnið líka," sagði Jose Mourinho.
Spænski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Sjá meira