Hera Björk vann söngvakeppnina í Chile 1. mars 2013 07:49 Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman." Video-kassi-lfid Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman."
Video-kassi-lfid Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira