Fylgistapið vonbrigði - verðum að sækja fram 7. apríl 2013 11:38 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan. Kosningar 2013 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan.
Kosningar 2013 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira