Bjarni segir stefnu flokks síns vera í þágu heimilanna Karen Kjartansdóttir skrifar 5. apríl 2013 20:39 Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum. Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fylgishrun, neikvæð umfjöllun og þrýstingur um formannsskipti. Þetta eru verkefni Sjálfstæðismanna þessa dagana. Bjarni Benediktsson fomaður flokksins segir tölurnar ekki snúast um sig og hann langi ekki að hætta í stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi einungis þrettán þingmenn kjörna í komandi kosningum ef niðurstaðan yrði eins og könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 bendir til. Það er þremur þingmönnum minna en flokkurinn er með í dag.Fréttamaður: Nú eru daglega haldnir krísufundir hér í Valhöll „Það eru ekki krísufundir. Við erum hér í miðri kosningabaráttu. Við erum ekki sátt við stöðuna eins og hún birtist okkur í dag en við erum að vinna hörðum höndum að þvi að koma okkar skilaboðum betur á framfæriEn flokkurinn er í mikilli krísu? „Já, miðað við kannanir eins og þær birtast okkur núna en þá er bara um að gera að nýta tímann vel til að koma okkar skilaboðum betur á framfæri. Það er greinielga ekki að takast nógu vel í augnablikinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið flokkur heimilanna í landinu, fjölskyldanna í landinu. Við erum með fjölskylduvæna stefnu og þau megináherslumál sem við erum með að þessu sinni snertir hag hverrar einustu fjölksyldu."Er þrýstingur á að þú farir frá? „Þessar kosningar snúast ekki um mig og staðan innan Sjálfstæðisflokksins snýst ekki um mig. Þetta snýst um fólkið úti í þessu samfélagi og það er það sem ég er að vinna að og mun vinna að fram á síðasta dag."Og þig langar ekki að fara frá? „Nei, mig langar ekki að fara frá. Ég er í stjórnmálum til að koma stefnu Sjálfstæðisflokksins á framfæri," segir Bjarni að lokum.
Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira