Íslendingar í útlöndum sjöunda kjördæmið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. apríl 2013 18:47 Íslendingum á kjörskrá, sem eiga lögheimili erlendis, hefur fjölgað um tæp þrjátíu prósent frá síðustu kosningum. Hópurinn telur tæplega þrettán þúsund manns og búa flestir á Norðurlöndunum. Fjölmargir Íslendingar fluttu af landi brott síðustu eftir að efnahagshrunið reið yfir þótt nokkuð hafi dregið úr síðustu misserin. Við síðustu alþingiskosningar voru íslendingar búsettir erlendis sem þó höfðu kosningarétt 9924 en þeim hefur nú fjölgað um 28,5 prósent, eru nú 12757. Þetta þýðir að Íslendingar erlendis eru 4,4 prósent kjósendatölunnar en alls eru kjósendur fyrir þessar kosningar 237957. Ef þessi tala er sett í samhengi við fjölda kjósenda í einstaka sveitarfélögum má sjá að það eru nokkuð fleiri kjósendur í útlöndum, en búa í Garðabæ svo dæmi sé tekið en þar eru 12274 á kjörskrárstofni. En hvernig dreifast þessi Íslendingar um heiminn? Það kemur ekki á óvart að langflestir eru þeir á Norðurlöndunum eða 9 099. Í tölum frá þjóðskrá má sjá að flestir búa í Noregi eða 3 560 kjósendur. Litlu færri eru í Danmörku, 3 378 og í Svíþjóð búa 2007. Annarsstaðar í Evrópu eru kjósendur 2044 talsins. flestir búa þeir í Bretlandi 596 og í Þýskalandi eru þeir 366. Í Ameríku búa 1074, flestir í Bandaríkjunum, 871 en 161 í Kanada. Í Afríku búa 94 sem eru á kjörskrá, Þar af flestir í Máritaníu þar sem 27 eru staddir en í Suður Afríku búa 16. Í Asíu búa 246, þar af flestir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem 41 Íslendingur á tök á að kjósa. 39 búa í Kína og 38 í Sádi-Arabíu. Og hinum megin á hnettinum, í Eyjaálfu, eru 99 Íslendingar á kjörskrárstofni. Flestir búa þeir í Ástralíu 57 talsins en 42 búa á Nýja Sjálandi. Kosningar 2013 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira
Íslendingum á kjörskrá, sem eiga lögheimili erlendis, hefur fjölgað um tæp þrjátíu prósent frá síðustu kosningum. Hópurinn telur tæplega þrettán þúsund manns og búa flestir á Norðurlöndunum. Fjölmargir Íslendingar fluttu af landi brott síðustu eftir að efnahagshrunið reið yfir þótt nokkuð hafi dregið úr síðustu misserin. Við síðustu alþingiskosningar voru íslendingar búsettir erlendis sem þó höfðu kosningarétt 9924 en þeim hefur nú fjölgað um 28,5 prósent, eru nú 12757. Þetta þýðir að Íslendingar erlendis eru 4,4 prósent kjósendatölunnar en alls eru kjósendur fyrir þessar kosningar 237957. Ef þessi tala er sett í samhengi við fjölda kjósenda í einstaka sveitarfélögum má sjá að það eru nokkuð fleiri kjósendur í útlöndum, en búa í Garðabæ svo dæmi sé tekið en þar eru 12274 á kjörskrárstofni. En hvernig dreifast þessi Íslendingar um heiminn? Það kemur ekki á óvart að langflestir eru þeir á Norðurlöndunum eða 9 099. Í tölum frá þjóðskrá má sjá að flestir búa í Noregi eða 3 560 kjósendur. Litlu færri eru í Danmörku, 3 378 og í Svíþjóð búa 2007. Annarsstaðar í Evrópu eru kjósendur 2044 talsins. flestir búa þeir í Bretlandi 596 og í Þýskalandi eru þeir 366. Í Ameríku búa 1074, flestir í Bandaríkjunum, 871 en 161 í Kanada. Í Afríku búa 94 sem eru á kjörskrá, Þar af flestir í Máritaníu þar sem 27 eru staddir en í Suður Afríku búa 16. Í Asíu búa 246, þar af flestir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem 41 Íslendingur á tök á að kjósa. 39 búa í Kína og 38 í Sádi-Arabíu. Og hinum megin á hnettinum, í Eyjaálfu, eru 99 Íslendingar á kjörskrárstofni. Flestir búa þeir í Ástralíu 57 talsins en 42 búa á Nýja Sjálandi.
Kosningar 2013 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda Sjá meira