Bjarni finnur fyrir stuðningi Karen Kjartansdóttir skrifar 12. apríl 2013 12:56 Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í gær að hann væri að íhuga að hætta í stjórnmálum. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“ Kosningar 2013 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hafa fengið mjög mikinn stuðning og hvatningu um að halda áfram eftir að hann tilkynnti í gær að hann íhugaði að segja af sér og hvort betra væri fyrir flokkinn að Hanna Birna Kristjánsdóttir tæki við. Hvernig metur þú stöðu þína í dag? „Það er svo sem ekkert nýtt í dag, ég tók það fram í gær að ég ætlaði að gefa mér stuttan tíma til að meta þessa stöðu með hliðsjón af bæði minni stöðu og möguleikum flokksins til að hámarka árangur sinn og það hefur ekkert breyst, ég ætla bara að gera það.“ Hvaða viðbrögð hefur þú fengið? „Ég hef fengið mjög sterk viðbrögð, mjög jákvæð og mikla hvatningu um að halda áfram. Ég er þakklátur fyrir það. Ég ætla bara að gefa mér þennan tíma sem ég var búinn að ákveða að gefa mér.“ Hefur þú heyrt í Hönnu Birnu? „Já, við höfum talað saman og erum að fara gera það betur og ég hef verið í sambandi við oddvita flokksins út um allt land og aðra trúnaðarmenn.“ Var þetta skipulagt hjá þér í gær eða hvers vegna gerðir þú þetta? „Nei, þetta var ekkert skipulagt. Það þarf ekkert að skipuleggja það að segja hug sinn. Ég taldi þörf á því að tala hreint um hlutina eins og þeir blasa við mér. “ Ertu sterkari eða veikari í dag? „Ég skal ekkert segja um það við skulum bara leyfa hverjum degi að nægja sína þjáningu. Ég mun meðal annars reyna að komast að því í dag og á morgun.“
Kosningar 2013 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira