Kærur sem bárust yfirkjörstjórn í Reykjavíkurkjördæmi norður í gær vegna kosninganna munu ekki hafa áhrif á úrslit þeirra. Niðurstaða yfirkjörstjórnar er sú að farið hafi verið að lögum.
„Það hafa bárust tvær kærur um það að ekki hafi verið innsigli á kjörkössum meðan á kosningu stóð,“ segir Katrín Theódórsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu.
„Það er ekki lagaskylda að hafa það með þeim hætti. Í 77. grein laganna segir: „Áður en atkvæðagreiðsla fer fram skal kjörstjórnin gæta þess að atkvæðakassinn sé tómur og síðan læsa honum.““
Kærur hafa ekki áhrif

Mest lesið






Af Alþingi til Fjallabyggðar
Innlent

Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent


Steindór Andersen er látinn
Innlent
