Bjarni fagnar niðurstöðunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. apríl 2013 13:39 „Við erum afskaplega þakklát fyrir þennan stuðning,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar Karen Kjartansdóttir fréttamaður ræddi við hann í nótt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kosningunum en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru báðir með 19 þingmenn kjörna. „Þetta hefur verið á margan hátt alveg ótrúleg kosningabarátta. Við höfum sveiflast frá því að vera yfir 30% og fara undir 20% og erum núna búin að endurheimta stöðu okkar sem stærsti flokkurinn. Og fyrir það erum við óskaplega þakklát,“ sagði Bjarni. Hann kvaðst vera þakklátur öllum þeim sem studdu stefnu flokksins og öllu sjálfstæðisfólki sem hafi lagt svo hart að sér til að ná þessum árangri „Það hlýtur að vera mikill varnarsigur fyrir okkur að ná að rísa upp úr þeirri lægð sem við vorum komin í á skömmum tíma. okkar stefnumál komust vel til skila á lokasprettinum,“ sagði Bjarni meðal annars. Smelltu á „Horfa á myndskeið með frétt“ til að sjá viðtalið við Bjarna. Á sjónvarpssíðu Vísis getur þú séð viðtöl við fleiri þingmenn. Kosningar 2013 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
„Við erum afskaplega þakklát fyrir þennan stuðning,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar Karen Kjartansdóttir fréttamaður ræddi við hann í nótt. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kosningunum en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru báðir með 19 þingmenn kjörna. „Þetta hefur verið á margan hátt alveg ótrúleg kosningabarátta. Við höfum sveiflast frá því að vera yfir 30% og fara undir 20% og erum núna búin að endurheimta stöðu okkar sem stærsti flokkurinn. Og fyrir það erum við óskaplega þakklát,“ sagði Bjarni. Hann kvaðst vera þakklátur öllum þeim sem studdu stefnu flokksins og öllu sjálfstæðisfólki sem hafi lagt svo hart að sér til að ná þessum árangri „Það hlýtur að vera mikill varnarsigur fyrir okkur að ná að rísa upp úr þeirri lægð sem við vorum komin í á skömmum tíma. okkar stefnumál komust vel til skila á lokasprettinum,“ sagði Bjarni meðal annars. Smelltu á „Horfa á myndskeið með frétt“ til að sjá viðtalið við Bjarna. Á sjónvarpssíðu Vísis getur þú séð viðtöl við fleiri þingmenn.
Kosningar 2013 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira