Segir bara tvo möguleika á stjórnarmyndun miðað við kannanir 27. apríl 2013 14:32 Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði. Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að Forseti Íslands kalli formenn flokkana á sinn fund á morgun eða hinn og að ný ríkisstjórn verði mynduð fljótlega eftir kosningar. „Í raun og veru eru bara tveir möguleikar á stjórnarmyndun miðað við þær kannanir sem við höfum séð. Það er ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, eða Framsóknarflokks, Samfylkingar og Bjartrar framtíðar. Það sem gerist er að forsetinn hann talar við formenn flokkana og metur það síðan hver sé líklegastur til að mynda stjórn og sá sem hann telur að það gildi um fær umboð til stjórnamyndunar, og þá hefjast þær formlega. Þetta gerist bara mjög fljótlega að loknum kosningum, sunnudag eða mánudag Og ákvörðun forsetans um að að veita formanni flokks stjórnarmyndunarumboð getur ráðist af ýmsum þáttum segir Gunnar Helgi. „Ekki bara því hver hefur unnið mesta sigurinn eða er í stærsta flokknum, heldur hversu sterka samningsstöðu þeir hafa. Það styrkir samningsstöðu Framsóknar umfram Sjálfstæðisflokks að hann á möguleika að mynda fleiri en eina tegund af stjórn.“ En hvenær býst Gunnar Helgi við að ný ríkisstjórn verði mynduð? „Það þarf að mynda stjórnarsáttmála og taka ákvarðanir um skiptingu ráðuneyta, sem getur tekið viku, tíu daga, en þær hafa tekið lengri tíma á Íslandi. Alveg upp í mánuð, en frá árinu 1991 hefur þetta nú oftast tekið stuttan tíma.“ Kosningar 2013 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði telur líklegt að Forseti Íslands kalli formenn flokkana á sinn fund á morgun eða hinn og að ný ríkisstjórn verði mynduð fljótlega eftir kosningar. „Í raun og veru eru bara tveir möguleikar á stjórnarmyndun miðað við þær kannanir sem við höfum séð. Það er ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks, eða Framsóknarflokks, Samfylkingar og Bjartrar framtíðar. Það sem gerist er að forsetinn hann talar við formenn flokkana og metur það síðan hver sé líklegastur til að mynda stjórn og sá sem hann telur að það gildi um fær umboð til stjórnamyndunar, og þá hefjast þær formlega. Þetta gerist bara mjög fljótlega að loknum kosningum, sunnudag eða mánudag Og ákvörðun forsetans um að að veita formanni flokks stjórnarmyndunarumboð getur ráðist af ýmsum þáttum segir Gunnar Helgi. „Ekki bara því hver hefur unnið mesta sigurinn eða er í stærsta flokknum, heldur hversu sterka samningsstöðu þeir hafa. Það styrkir samningsstöðu Framsóknar umfram Sjálfstæðisflokks að hann á möguleika að mynda fleiri en eina tegund af stjórn.“ En hvenær býst Gunnar Helgi við að ný ríkisstjórn verði mynduð? „Það þarf að mynda stjórnarsáttmála og taka ákvarðanir um skiptingu ráðuneyta, sem getur tekið viku, tíu daga, en þær hafa tekið lengri tíma á Íslandi. Alveg upp í mánuð, en frá árinu 1991 hefur þetta nú oftast tekið stuttan tíma.“
Kosningar 2013 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira