Ný ríkisstjórn þarf að horfa til framtíðar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 5. maí 2013 18:57 Formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir nýja ríkisstjórn þurfa að hafa breiða skírskotun og horfa til framtíðar. Hún segir áherslur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á skattalækkanir og niðurfellingu skulda ekki til þess fallnar að til að tryggja félagslegt réttlæti á Íslandi. Eins og málin standa núna er Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að fara í stjórnarandstöðu. Aðspurð um það sem vænta má úr stjórnarmyndunarviðræðum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, bendir Katrín að verkefnin framundan séu ærin og á sama tíma sé staða ríkissjóðs viðkvæm. „Þannig að blanda af miklum skattalækkunum eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað, skuldaniðurfellingum og atvinnuuppbyggingu sem ég tel hugsanlega geta gengið mjög á umhverfið, þá held ég að það sé ekki sú breiða skírskotun sem við þurfum á að halda," segir Katrín. Þá ítrekar Katrín að á þessum tímapunkti sé nauðsynlegt fyrir ríkisstjórn og almenning að horfa til lengri tíma. Kosningaloforð Framsóknarflokks og sér í lagi Sjálfstæðisflokks um skattalækkanir samrýmist þeim áherslum ekki. „Þá eru skattalækkanir upp á tug milljarða ekki endilega besta leiðin til að ná hér árangri út úr kreppu, þannig að við tryggjum hér jöfnuð og félagslegt réttlæti.“ Kosningar 2013 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs segir nýja ríkisstjórn þurfa að hafa breiða skírskotun og horfa til framtíðar. Hún segir áherslur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á skattalækkanir og niðurfellingu skulda ekki til þess fallnar að til að tryggja félagslegt réttlæti á Íslandi. Eins og málin standa núna er Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að fara í stjórnarandstöðu. Aðspurð um það sem vænta má úr stjórnarmyndunarviðræðum Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, bendir Katrín að verkefnin framundan séu ærin og á sama tíma sé staða ríkissjóðs viðkvæm. „Þannig að blanda af miklum skattalækkunum eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað, skuldaniðurfellingum og atvinnuuppbyggingu sem ég tel hugsanlega geta gengið mjög á umhverfið, þá held ég að það sé ekki sú breiða skírskotun sem við þurfum á að halda," segir Katrín. Þá ítrekar Katrín að á þessum tímapunkti sé nauðsynlegt fyrir ríkisstjórn og almenning að horfa til lengri tíma. Kosningaloforð Framsóknarflokks og sér í lagi Sjálfstæðisflokks um skattalækkanir samrýmist þeim áherslum ekki. „Þá eru skattalækkanir upp á tug milljarða ekki endilega besta leiðin til að ná hér árangri út úr kreppu, þannig að við tryggjum hér jöfnuð og félagslegt réttlæti.“
Kosningar 2013 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira