Brad Pitt lítur á Angelinu sem hetju 14. maí 2013 15:45 Brad Pitt og Angelina Jolie á góðri stundu. Mynd/AFP Netheimar loga vegna frétta af tvöföldu brjóstnámi leikonunnar Angelinu Jolie. Eins og Vísir hefur greint frá tilkynnti hún um aðgerðina á vef The New York Times í gærkvöldi. Brad Pitt, barnsfaðir og unnusti Angelinu, segir í viðtali við The Telegraph að hann líti á eiginkonu sína sem hetju fyrir að hafa tekið þá ákvörðun að láta fjarlægja á sér brjóstin. „Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ Í The Evening Standard þakkaði hann læknisteyminu sem sá um aðgerðina hjartanlega fyrir störf sín. „Við erum mjög þakklát.“ Jolie segir Brad hafa staðið við bakið á sér eins og klett allt ferlið. Hún segir lífsförunaut sinn hafa sýnt sér mikinn stuðning, ást og umhyggju. Nú þurfi börnin þeirra ekki að hafa áhyggjur af neinu, en með aðgerðinni er talið að hún hafi minnkað líkurnar á að fá brjóstakrabbamein úr 87 prósentum niður í 5 prósent. Með greininni í New York times vildi Angelina hvetja aðrar konur í sömu stöðu til að leita upplýsinga og úrræða til að geta tekið upplýstar ákvarðanir um næstu skref í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. 14. maí 2013 06:41 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Sjá meira
Netheimar loga vegna frétta af tvöföldu brjóstnámi leikonunnar Angelinu Jolie. Eins og Vísir hefur greint frá tilkynnti hún um aðgerðina á vef The New York Times í gærkvöldi. Brad Pitt, barnsfaðir og unnusti Angelinu, segir í viðtali við The Telegraph að hann líti á eiginkonu sína sem hetju fyrir að hafa tekið þá ákvörðun að láta fjarlægja á sér brjóstin. „Þetta er mikill gleðidagur fyrir fjölskylduna. Það eina sem ég vil er að hún lifi löngu og heilbrigðu lífi með mér og börnunum okkar.“ Í The Evening Standard þakkaði hann læknisteyminu sem sá um aðgerðina hjartanlega fyrir störf sín. „Við erum mjög þakklát.“ Jolie segir Brad hafa staðið við bakið á sér eins og klett allt ferlið. Hún segir lífsförunaut sinn hafa sýnt sér mikinn stuðning, ást og umhyggju. Nú þurfi börnin þeirra ekki að hafa áhyggjur af neinu, en með aðgerðinni er talið að hún hafi minnkað líkurnar á að fá brjóstakrabbamein úr 87 prósentum niður í 5 prósent. Með greininni í New York times vildi Angelina hvetja aðrar konur í sömu stöðu til að leita upplýsinga og úrræða til að geta tekið upplýstar ákvarðanir um næstu skref í baráttunni gegn brjóstakrabbameini.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. 14. maí 2013 06:41 Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Sjá meira
Angelina lætur fjarlægja bæði brjóst sín Leikkonan Angelina Jolie tilkynnti í morgun að ótti hennar við krabbamein hafi leitt hana til þeirrar niðurstöðu að rétt væri að láta fjarlægja bæði brjóst sín. 14. maí 2013 06:41
Árlega gerðar nokkrar aðgerðir eins og Jolie fór í Bandaríska leikkonan Angelina Jolie lét fjarlægja brjóst sín af ótta við að fá brjóstakrabbamein. Nokkrar slíkar aðgerðir eru gerðar hér á landi á hverju ári. 14. maí 2013 12:08