Mourinho hættir í lok leiktíðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2013 18:32 Nordicphotos/Getty Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. Hávær orðrómur hefur verið uppi um að Mourinho myndi ekki verða áfram í brúnni hjá Real þrátt fyrir að vera samningsbundinn félaginu næstu tvö árin. Portúgalinn litríki hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Chelsea á Englandi. „Mourinho var ekki rekinn. Um er að ræða samkomulag okkar og hans. Nú var rétti tíminn til þess að ljúka samstarfinu," sagði Florentino Perez. Undir stjórn Mourinho vann Real engan titil á leiktíðinni ef frá er talinn sigur á Barcelona á Real í árlegu uppgjöri deildar- og bikarmeistaranna síðastliðið haust. Liðið missti Spánarmeistaratitil sinn til Barcelona, féll úr keppni gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu og tapaði um helgina gegn Atletico Madrid í úrslitum spænska bikarsins. Þá hefur Mourinho verið harðlega gagnrýndur fyrir að setja fyrirliða og einn dáðasta leikmann Real á bekkinn, markvörðinn Iker Casillas. Undir stjórn Mourinho varð Real bæði spænskur meistari og bikarmeistari. Liðið vann 127 leiki af 176 undir hans stjórn eða 72% þeirra. Florentino Perez neitaði því að Real Madrid hefði þegar gengið frá munnlegu samkomulagi við nýjan þjálfara. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í Frakklandi, staðfesti í gær að Carlo Ancelotti, þjálfari liðsins, hefði óskað eftir því að yfirgefa félagið. Hans ósk væri að taka við Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. Hávær orðrómur hefur verið uppi um að Mourinho myndi ekki verða áfram í brúnni hjá Real þrátt fyrir að vera samningsbundinn félaginu næstu tvö árin. Portúgalinn litríki hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Chelsea á Englandi. „Mourinho var ekki rekinn. Um er að ræða samkomulag okkar og hans. Nú var rétti tíminn til þess að ljúka samstarfinu," sagði Florentino Perez. Undir stjórn Mourinho vann Real engan titil á leiktíðinni ef frá er talinn sigur á Barcelona á Real í árlegu uppgjöri deildar- og bikarmeistaranna síðastliðið haust. Liðið missti Spánarmeistaratitil sinn til Barcelona, féll úr keppni gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu og tapaði um helgina gegn Atletico Madrid í úrslitum spænska bikarsins. Þá hefur Mourinho verið harðlega gagnrýndur fyrir að setja fyrirliða og einn dáðasta leikmann Real á bekkinn, markvörðinn Iker Casillas. Undir stjórn Mourinho varð Real bæði spænskur meistari og bikarmeistari. Liðið vann 127 leiki af 176 undir hans stjórn eða 72% þeirra. Florentino Perez neitaði því að Real Madrid hefði þegar gengið frá munnlegu samkomulagi við nýjan þjálfara. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í Frakklandi, staðfesti í gær að Carlo Ancelotti, þjálfari liðsins, hefði óskað eftir því að yfirgefa félagið. Hans ósk væri að taka við Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira