Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 22:25 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var svekktur í lokin. Mynd/NordicPhotos/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Bayern München jafnaði leikinn með síðustu spyrnu framlengingarinnar og vann síðan vítakeppnina 5-4. Mourinho var mjög stressaður á lokamínútunum og gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar Bayern jafnaði metin. „Betra liðið tapaði. Þeir skoruðu tvö mörk og við skoruðu tvö mörk. Þeir skoruðu úr einni vítaspyrnu meira en við. Það er samt alveg á tæru að betra liðið í kvöld tapaði þessum leik," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum betri þótt að við spiluðum lengi með tíu menn. Við vorum að mæta Evrópumeisturunum og mínir menn voru betri en þeir. Við höfum bara ástæður til að vera stoltir af þessum leik og hafa mikla trúa á því sem við getum gert í framtíðinni. Ég læt nægja að segja að betra liðið hafi tapað," sagði Mourinho. Mourinho var ekki sáttur með að Ramires hafi fengið sitt annað gula spjald fyrir brot á Mario Götze en spjaldið virtist þó vera réttur dómur. „Reglur eru reglur en mikilvægasta reglan er heilbrigð skynsemi. Dómarinn þarf að meta stöðuna og hvað er að fara að gerast í leiknum. Þegar dómari tekur samt svona ákvörðun þá er ég ekki viss um að hann elski fótbolta," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Bayern München jafnaði leikinn með síðustu spyrnu framlengingarinnar og vann síðan vítakeppnina 5-4. Mourinho var mjög stressaður á lokamínútunum og gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar Bayern jafnaði metin. „Betra liðið tapaði. Þeir skoruðu tvö mörk og við skoruðu tvö mörk. Þeir skoruðu úr einni vítaspyrnu meira en við. Það er samt alveg á tæru að betra liðið í kvöld tapaði þessum leik," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum betri þótt að við spiluðum lengi með tíu menn. Við vorum að mæta Evrópumeisturunum og mínir menn voru betri en þeir. Við höfum bara ástæður til að vera stoltir af þessum leik og hafa mikla trúa á því sem við getum gert í framtíðinni. Ég læt nægja að segja að betra liðið hafi tapað," sagði Mourinho. Mourinho var ekki sáttur með að Ramires hafi fengið sitt annað gula spjald fyrir brot á Mario Götze en spjaldið virtist þó vera réttur dómur. „Reglur eru reglur en mikilvægasta reglan er heilbrigð skynsemi. Dómarinn þarf að meta stöðuna og hvað er að fara að gerast í leiknum. Þegar dómari tekur samt svona ákvörðun þá er ég ekki viss um að hann elski fótbolta," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira