"Alveg lætur eins og flón, listamannalauna-Sjón“ Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2013 14:34 Grímur Gíslason segir listamenn víða að finna, þó ekki njóti þeir ríkisstyrkja. Hann svarar Sjón í bundnu máli. Í frétt Vísis í gær kom meðal annars fram sú skoðun og krafa Gríms Gíslasonar, miðstjórnarmanns í Sjálfstæðisflokknum, að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, skeri verulega niður í fjárframlögum til listamanna. Fjárlagafrumvarp mun liggja fyrir 1. októmber. Viðbrögðin létu ekki á sér standa; ummælin kölluðu fram gríðarlega reiði, ekki síst meðal listamanna en fremstur í flokki fór skáldið Sjón sem vandaði Eyjamönnum ekki kveðjurnar, en þangað á Grímur ættir að rekja. „Besta fólkinu var rænt af Tyrkjum og afkomendur þeirra skárstu sem eftir urðu fluttu svo upp á land í gosinu. Restin situr eftir og hefst þar við útgerðarmannadekur og brekkusöng,“ skrifaði Sjón meðal annars. Grímur segir, nú rúmum sólarhring eftir að ballið byrjaði, að það mætti halda að hann hafi lagt til að það væri algerlega skrúfað fyrir og menningunni hent fyrir björg. Sú var ekki meining hans. Og merkilegt að menn skuli beintengja list og ríkisstyrki, að ríkisstyrkir séu frumforsenda listarinnar. „En, þetta virðist vera algerlega ósnertanlegt fólk. Eins og gengur. Til dæmis ef einhverjum verður það á að tala um femínisma eða samkynhneigð með þeim hætti að ekki þyki passa -- þá eru menn skotnir á færi." Grímur segir viðbrögðin í sjálfu sér ekki hafa komið sér á óvart. „En, það er kannski ekkert skrítið að pólitíkusar þora lítið að krukka í þennan geira. Þetta er hávær þrýstihópur og þekkt andlit sem láta að sér kveða." Og, talandi um að kveða. Grímur hefur ákveðið að svara í bundnu máli og hann sendi Vísi kveðskapinn. „Já, sem ég klambraði þessu saman sjálfur. Án þess að fá nokkra styrki. Þeir leynast víða, listamennirnir." Og hér koma vísur Gríms:Ekki Sjón að sjáAlveg lætur eins og flón,eys úr skálum bræði.Listamannalauna Sjónlíklega fékk æði.Eyjamenn hann yfir jósatyrðum og blóti.Lítið sér hann listaljósí ljótu Eyjadóti.Brekkusöng þar bast og tvistbæjarbúar kyrja.Eru Eyjalög ei list?Ágætt er að spyrja.Aumingjar og asnar núí Eyjum eru í hrönnum.Björg úr sæ þeir draga í búog borga listamönnum.Alvitlaust það Eyjastóðsem aflar tekna þjóðar, pent.Leggur til í listasjóðlíklega ein tí-prósent.Örfáir samt íbúareru á þessum standi.Asnast þar til útgerðarog afla draga að landiEf engan yrði afla að fáog enginn yrði gróði.Lítið myndi leka þáí listamannasjóði.Aumt ástandið yrði þá.Enginn myndi rokka.Og ekki yrði Sjón að sjáinni á Kaffi MokkaEkki mikið yrði tjónog engin almenn raunin.Skert þótt yrðu við hann Sjónskrambans listalaunin. Tengdar fréttir Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3. september 2013 08:29 Vill niðurskurð útgjalda til lista og menningar Grímur Gíslason, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, segist gera þá kröfu á hendur sínum mönnum í ríkissjórn að þeir skeri niður fjárframlög til menningarmála. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að það muni liggja fyrir 1. október hver hnífurinn fer á loft. 3. september 2013 12:32 Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal þeirra sem reiða sig á opinber framlög 3. september 2013 06:00 Sjón hraunar yfir Vestmannaeyinga Telur besta fólkinu hafa verið rænt af Tyrkjum og restina sitja eftir við útgerðarmannadekur og brekkusöng. 3. september 2013 16:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Í frétt Vísis í gær kom meðal annars fram sú skoðun og krafa Gríms Gíslasonar, miðstjórnarmanns í Sjálfstæðisflokknum, að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, skeri verulega niður í fjárframlögum til listamanna. Fjárlagafrumvarp mun liggja fyrir 1. októmber. Viðbrögðin létu ekki á sér standa; ummælin kölluðu fram gríðarlega reiði, ekki síst meðal listamanna en fremstur í flokki fór skáldið Sjón sem vandaði Eyjamönnum ekki kveðjurnar, en þangað á Grímur ættir að rekja. „Besta fólkinu var rænt af Tyrkjum og afkomendur þeirra skárstu sem eftir urðu fluttu svo upp á land í gosinu. Restin situr eftir og hefst þar við útgerðarmannadekur og brekkusöng,“ skrifaði Sjón meðal annars. Grímur segir, nú rúmum sólarhring eftir að ballið byrjaði, að það mætti halda að hann hafi lagt til að það væri algerlega skrúfað fyrir og menningunni hent fyrir björg. Sú var ekki meining hans. Og merkilegt að menn skuli beintengja list og ríkisstyrki, að ríkisstyrkir séu frumforsenda listarinnar. „En, þetta virðist vera algerlega ósnertanlegt fólk. Eins og gengur. Til dæmis ef einhverjum verður það á að tala um femínisma eða samkynhneigð með þeim hætti að ekki þyki passa -- þá eru menn skotnir á færi." Grímur segir viðbrögðin í sjálfu sér ekki hafa komið sér á óvart. „En, það er kannski ekkert skrítið að pólitíkusar þora lítið að krukka í þennan geira. Þetta er hávær þrýstihópur og þekkt andlit sem láta að sér kveða." Og, talandi um að kveða. Grímur hefur ákveðið að svara í bundnu máli og hann sendi Vísi kveðskapinn. „Já, sem ég klambraði þessu saman sjálfur. Án þess að fá nokkra styrki. Þeir leynast víða, listamennirnir." Og hér koma vísur Gríms:Ekki Sjón að sjáAlveg lætur eins og flón,eys úr skálum bræði.Listamannalauna Sjónlíklega fékk æði.Eyjamenn hann yfir jósatyrðum og blóti.Lítið sér hann listaljósí ljótu Eyjadóti.Brekkusöng þar bast og tvistbæjarbúar kyrja.Eru Eyjalög ei list?Ágætt er að spyrja.Aumingjar og asnar núí Eyjum eru í hrönnum.Björg úr sæ þeir draga í búog borga listamönnum.Alvitlaust það Eyjastóðsem aflar tekna þjóðar, pent.Leggur til í listasjóðlíklega ein tí-prósent.Örfáir samt íbúareru á þessum standi.Asnast þar til útgerðarog afla draga að landiEf engan yrði afla að fáog enginn yrði gróði.Lítið myndi leka þáí listamannasjóði.Aumt ástandið yrði þá.Enginn myndi rokka.Og ekki yrði Sjón að sjáinni á Kaffi MokkaEkki mikið yrði tjónog engin almenn raunin.Skert þótt yrðu við hann Sjónskrambans listalaunin.
Tengdar fréttir Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3. september 2013 08:29 Vill niðurskurð útgjalda til lista og menningar Grímur Gíslason, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, segist gera þá kröfu á hendur sínum mönnum í ríkissjórn að þeir skeri niður fjárframlög til menningarmála. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að það muni liggja fyrir 1. október hver hnífurinn fer á loft. 3. september 2013 12:32 Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal þeirra sem reiða sig á opinber framlög 3. september 2013 06:00 Sjón hraunar yfir Vestmannaeyinga Telur besta fólkinu hafa verið rænt af Tyrkjum og restina sitja eftir við útgerðarmannadekur og brekkusöng. 3. september 2013 16:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Óttaslegnir listamenn Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL- Bandalags íslenskra listamanna, hefur verulegar áhyggjur af því að listir og menning beri skarðan hlut frá borði þegar fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. 3. september 2013 08:29
Vill niðurskurð útgjalda til lista og menningar Grímur Gíslason, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, segist gera þá kröfu á hendur sínum mönnum í ríkissjórn að þeir skeri niður fjárframlög til menningarmála. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að það muni liggja fyrir 1. október hver hnífurinn fer á loft. 3. september 2013 12:32
Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal þeirra sem reiða sig á opinber framlög 3. september 2013 06:00
Sjón hraunar yfir Vestmannaeyinga Telur besta fólkinu hafa verið rænt af Tyrkjum og restina sitja eftir við útgerðarmannadekur og brekkusöng. 3. september 2013 16:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent