Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2013 23:05 Mynd/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Strákarnir náðu þarna sögulegum árangri og endurskrifuðu sögu íslenskar knattspyrnu. Litla þjóðin í Norður-Atlantshafi er nú aðeins tveimur leikjum frá því að komast á Heimsmeistaramóti. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti í kvöld þegar strákarnir fögnuðu frábærum árangri með stórkostlegum stuðningsmönnum íslenska liðsins. Það er hægt að sjá myndirnar hér fyrir ofan en fyrir neðan eru tenglar fullt af fréttum um leikinn sem birtust hér inn á Vísi í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20 „Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00 Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06 Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03 „Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Strákarnir náðu þarna sögulegum árangri og endurskrifuðu sögu íslenskar knattspyrnu. Litla þjóðin í Norður-Atlantshafi er nú aðeins tveimur leikjum frá því að komast á Heimsmeistaramóti. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti í kvöld þegar strákarnir fögnuðu frábærum árangri með stórkostlegum stuðningsmönnum íslenska liðsins. Það er hægt að sjá myndirnar hér fyrir ofan en fyrir neðan eru tenglar fullt af fréttum um leikinn sem birtust hér inn á Vísi í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20 „Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00 Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06 Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03 „Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Sjá meira
Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20
„Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19
Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00
Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30
Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06
Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03
„Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05
Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53