Frumvarp um höfuðstólsleiðréttingu í bígerð Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2013 11:57 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti munnlega skýrslu um um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna á Alþingi í dag. Mynd/GVA Hafin er vinna að gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar í forsætisráðuneytinu. Þetta kom fram í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Alþingi í dag. Sigmundur flutti munnlega skýrslu um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. Sigmundur segir að sérfæðingahópur sem eigi að útfæra mismundandi leiðir til að ná fram höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána skili af sér niðurstöðum sínum fyrir lok þessa mánaðar. „Hópurinn hefur fengið til sín gesti úr ýmsum áttum m.a. frá lánveitendum, Seðlabanka, Fjármálaeftirlitinu, Hagsmunasamtökum heimilanna og Umboðsmanni skuldara. Skipaðir hafa verið fjórir undirhópar sérfræðinganefndarinnar. Einn hópurinn undirbýr tillögur um framkvæmd leiðréttingarinnar, annar um stofnun leiðréttingarsjóðs, þriðji um notkun skattkerfisins til að ná fram markmiðunum og sá fjórði um hvata til að skuldbreyta lánum í óverðtryggð,“ sagði Sigmundur og bætti við. „Einnig hafa utanaðkomandi sérfræðingar verið fengnir til að vinna afmarkaða hluta t.d. mat á efnahagslegum áhrifum. Þá er að hefjast vinna við gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar.“ Sérfræðingarhópurinn var skipaður í ágúst undir formennsku Sigurðar Hannessonar. Hópurinn byggir vinnu sína á þeim forsendum að leiðrétta þann forsendurbrest sem heimili urðu fyrir vegna verðbólguskots áranna 2007-2010. Meta á fýsileika þess að ná fram lækkun höfuðstóls með skattaafslætti. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira
Hafin er vinna að gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar í forsætisráðuneytinu. Þetta kom fram í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Alþingi í dag. Sigmundur flutti munnlega skýrslu um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. Sigmundur segir að sérfæðingahópur sem eigi að útfæra mismundandi leiðir til að ná fram höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána skili af sér niðurstöðum sínum fyrir lok þessa mánaðar. „Hópurinn hefur fengið til sín gesti úr ýmsum áttum m.a. frá lánveitendum, Seðlabanka, Fjármálaeftirlitinu, Hagsmunasamtökum heimilanna og Umboðsmanni skuldara. Skipaðir hafa verið fjórir undirhópar sérfræðinganefndarinnar. Einn hópurinn undirbýr tillögur um framkvæmd leiðréttingarinnar, annar um stofnun leiðréttingarsjóðs, þriðji um notkun skattkerfisins til að ná fram markmiðunum og sá fjórði um hvata til að skuldbreyta lánum í óverðtryggð,“ sagði Sigmundur og bætti við. „Einnig hafa utanaðkomandi sérfræðingar verið fengnir til að vinna afmarkaða hluta t.d. mat á efnahagslegum áhrifum. Þá er að hefjast vinna við gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar.“ Sérfræðingarhópurinn var skipaður í ágúst undir formennsku Sigurðar Hannessonar. Hópurinn byggir vinnu sína á þeim forsendum að leiðrétta þann forsendurbrest sem heimili urðu fyrir vegna verðbólguskots áranna 2007-2010. Meta á fýsileika þess að ná fram lækkun höfuðstóls með skattaafslætti.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Sjá meira