Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. nóvember 2013 11:04 Heimir Hallgrímsson og Lars. Mynd/Valli Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira
Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira