Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 22:54 Per Mertesacker fagnar sigurmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.). Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Sjá meira
Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.).
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Sjá meira