RÚV ritstýrir flokkakynningum 20. febrúar 2013 07:00 Björgvin G. Sigurðsson formaður allsherjarnefndar segir samstöðu þar um að framboð fái ekki óheftan aðgang að RÚV. Fréttablaðið/gva „Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil," segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Þverpólitísk nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga að fjölmiðlum hafði hins vegar lagt til að öll framboð gætu sjálf framleitt efni á eigin ábyrgð og fengið ókeypis útsendingartíma í sjónvarpi RÚV. „Þegar þessi tillaga kom fram olli hún nokkru uppnámi hjá RÚV," segir Björgvin sem kveður Pál Magnússon útvarpsstjóra og Finn Beck, formann aðgangsnefndarinnar, því hafa verið kallaða til fundar við allsherjarnefnd á mánudag. Góð samstaða hafi síðan orðið um niðurstöðuna. „Það er lagt til að RÚV skuli fjalla um fylkingar, framboð og flokka í þingkosningum og þjóðaratkvæðisgreiðslum og gera þeirra helstu stefnumálum skil. En samkvæmt niðurstöðunni hefur RÚV ritstjórnarlegt vald yfir þessu efni. Það er ekki verið að afhenda framboðunum einhvern óheftan aðgang að RÚV og þeirra tækniliði og útsendingartíma eins og kannski mátti skilja af viðbrögðunum," segir Björgvin. Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
„Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil," segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Þverpólitísk nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga að fjölmiðlum hafði hins vegar lagt til að öll framboð gætu sjálf framleitt efni á eigin ábyrgð og fengið ókeypis útsendingartíma í sjónvarpi RÚV. „Þegar þessi tillaga kom fram olli hún nokkru uppnámi hjá RÚV," segir Björgvin sem kveður Pál Magnússon útvarpsstjóra og Finn Beck, formann aðgangsnefndarinnar, því hafa verið kallaða til fundar við allsherjarnefnd á mánudag. Góð samstaða hafi síðan orðið um niðurstöðuna. „Það er lagt til að RÚV skuli fjalla um fylkingar, framboð og flokka í þingkosningum og þjóðaratkvæðisgreiðslum og gera þeirra helstu stefnumálum skil. En samkvæmt niðurstöðunni hefur RÚV ritstjórnarlegt vald yfir þessu efni. Það er ekki verið að afhenda framboðunum einhvern óheftan aðgang að RÚV og þeirra tækniliði og útsendingartíma eins og kannski mátti skilja af viðbrögðunum," segir Björgvin.
Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira