Skemmtilegt að taka virkan þátt í baráttunni Freyr Bjarnason skrifar 27. apríl 2013 12:57 Fréttakonan hefur haft í nógu að snúast undanfarnar vikur. „Þetta leggst ljómandi vel í mig,“ segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir um Kosningapartí Stöðvar 2 í kvöld. Kosningapartí verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Það hefst klukkan 21 og stendur til miðnættis. „Ég held að þetta verði öðruvísi kosningasjónvarp. Við erum ekki að fara að keppa við Rúv,“ segir hún. „Kosningadagur er hátíðisdagur hjá þjóðinni og kosningakvöldin eru alltaf stuð og stemning. Við ætlum að reyna að endurspegla það í þessum þætti. Þegar fólk er búið að fá sinn skammt af tölum frá Rúv getur það farið yfir til okkar og fengið smá sprell, enda er uppleggið „kosningapartí“.“ Aðspurð segir Lóa Pind undanfarnar vikur í kosningasjónvarpinu á Stöð 2 hafa verið gríðarlega skemmtilegar en einnig mjög erfiðar. „Þetta er gríðarlegt álag en það er mjög skemmtilegt að fá að taka virkan þátt í þessari baráttu.“ Fréttakonan knáa segist ekki vera búin að ákveða hvað hún ætlar að kjósa. „Ég ákvað að ákveða mig ekki fyrr en í kjörklefanum. Mér fannst ég ekki geta tekið ákvörðun á meðan ég er að taka þátt í þessu öllu saman.“ Hægt verður að fylgjast með Kosningapartíinu í beinni hér á Vísi, og við verðum á vaktinni þar til úrslit liggja fyrir, og lengur ef þarf. Kosningar 2013 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Sjá meira
„Þetta leggst ljómandi vel í mig,“ segir fréttakonan Lóa Pind Aldísardóttir um Kosningapartí Stöðvar 2 í kvöld. Kosningapartí verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Það hefst klukkan 21 og stendur til miðnættis. „Ég held að þetta verði öðruvísi kosningasjónvarp. Við erum ekki að fara að keppa við Rúv,“ segir hún. „Kosningadagur er hátíðisdagur hjá þjóðinni og kosningakvöldin eru alltaf stuð og stemning. Við ætlum að reyna að endurspegla það í þessum þætti. Þegar fólk er búið að fá sinn skammt af tölum frá Rúv getur það farið yfir til okkar og fengið smá sprell, enda er uppleggið „kosningapartí“.“ Aðspurð segir Lóa Pind undanfarnar vikur í kosningasjónvarpinu á Stöð 2 hafa verið gríðarlega skemmtilegar en einnig mjög erfiðar. „Þetta er gríðarlegt álag en það er mjög skemmtilegt að fá að taka virkan þátt í þessari baráttu.“ Fréttakonan knáa segist ekki vera búin að ákveða hvað hún ætlar að kjósa. „Ég ákvað að ákveða mig ekki fyrr en í kjörklefanum. Mér fannst ég ekki geta tekið ákvörðun á meðan ég er að taka þátt í þessu öllu saman.“ Hægt verður að fylgjast með Kosningapartíinu í beinni hér á Vísi, og við verðum á vaktinni þar til úrslit liggja fyrir, og lengur ef þarf.
Kosningar 2013 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Konan er fundin Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Fleiri fréttir Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Sjá meira