Frá Besta til Bjartrar framtíðar Tryggvi Haraldsson skrifar 27. apríl 2013 06:00 Það krefst kjarks að kjósa sér ný vinnubrögð í stjórnmálum og ég veit að stór hluti Íslendinga á hlut í því að tekist hefur að nútímavæða stjórnmálin í nokkrum bæjarfélögum á Íslandi og þar með Reykjavík. Stór hluti fólks hafði kjark til að kjósa fólk til áhrifa í borginni sem hafði algjörlega nýtt svigrúm í stjórnmálum. Það hafði svigrúm til að nálgast stjórnmál á þann veg að gera gagn hver sem málefnin voru. Þau höfðu svigrúm til að gera stjórnmál skemmtileg og þannig aðgengilegri fyrir almenning. Þau höfðu enga ástæðu til að taka þátt í leiðindunum og argaþrasinu við hina því þau höfðu svigrúm til að sleppa því. Þau höfðu þetta svigrúm því þau tilheyrðu ekki stjórnmálaflokkum með úrelta átakasögu á bakinu sem eitrandi áhrif hefur á alla ákvarðanatöku í stjórnmálum í dag. Í dag fá Íslendingar aftur tækifæri til breytinga. Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar sagði muninn á Besta flokknum og Bjartri framtíð vera þann að Besti flokkurinn væri hugarástand meðan Björt framtíð væri stjórnmálaflokkur á landsvísu sem byggi á því hugarástandi. Kosningaáherslur Bjartrar framtíðar byggja á markmiðum um meiri fjölbreytni, minni sóun, meiri stöðugleika, minna vesen og meiri sátt. Stór mál á borð við skuldavanda heimilanna verða aldrei leyst af gömlum flokkum með ný loforð nema stjórnmálamenningin breytist og fólk fari að sýna hvert öðru og skoðunum hvers annars meiri virðingu en gert hefur verið í stjórnmálum til þessa. Þú hefur val um að setja X við A á kjörseðlinum í dag og fylgja þar með eftir þeim vinnubrögðum sem komið hafa Reykvíkingum svo vel á síðustu misserum. Með von um bjarta framtíð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Það krefst kjarks að kjósa sér ný vinnubrögð í stjórnmálum og ég veit að stór hluti Íslendinga á hlut í því að tekist hefur að nútímavæða stjórnmálin í nokkrum bæjarfélögum á Íslandi og þar með Reykjavík. Stór hluti fólks hafði kjark til að kjósa fólk til áhrifa í borginni sem hafði algjörlega nýtt svigrúm í stjórnmálum. Það hafði svigrúm til að nálgast stjórnmál á þann veg að gera gagn hver sem málefnin voru. Þau höfðu svigrúm til að gera stjórnmál skemmtileg og þannig aðgengilegri fyrir almenning. Þau höfðu enga ástæðu til að taka þátt í leiðindunum og argaþrasinu við hina því þau höfðu svigrúm til að sleppa því. Þau höfðu þetta svigrúm því þau tilheyrðu ekki stjórnmálaflokkum með úrelta átakasögu á bakinu sem eitrandi áhrif hefur á alla ákvarðanatöku í stjórnmálum í dag. Í dag fá Íslendingar aftur tækifæri til breytinga. Stjórnarformaður Bjartrar framtíðar sagði muninn á Besta flokknum og Bjartri framtíð vera þann að Besti flokkurinn væri hugarástand meðan Björt framtíð væri stjórnmálaflokkur á landsvísu sem byggi á því hugarástandi. Kosningaáherslur Bjartrar framtíðar byggja á markmiðum um meiri fjölbreytni, minni sóun, meiri stöðugleika, minna vesen og meiri sátt. Stór mál á borð við skuldavanda heimilanna verða aldrei leyst af gömlum flokkum með ný loforð nema stjórnmálamenningin breytist og fólk fari að sýna hvert öðru og skoðunum hvers annars meiri virðingu en gert hefur verið í stjórnmálum til þessa. Þú hefur val um að setja X við A á kjörseðlinum í dag og fylgja þar með eftir þeim vinnubrögðum sem komið hafa Reykvíkingum svo vel á síðustu misserum. Með von um bjarta framtíð
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar